Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1988
129,5 m²
0 herb.
1 baðherb.
Sérinngangur
Lýsing
Borgir s. 588-2030 kynna:
Hesthús fyrir 14 til 15 hesta.
Laust til afhendingar strax.
Staðsett rétt vestan við Reiðhöllina í afleggjara frá Brekknás í fyrstu röðinni frá Vatnsveituvegi.
Annað hús frá Brekknás og þetta er nyrðri endi hússins Faxaból 9.
Húsið skiptist í tvo hluta sem eru skráðir sem ein eign - þetta er 66% eignarhluti Faxabóls 9b.
Lýsing:
Tveir inngangar eru í húsið á austur og vestur hlið.
Hestagerði báðum megin.
Jarðhæðin er hólfuð niður í stíur fyrir 14/15 hesta og þar einnig 15 fm hlaða..
Gluggaröð á annari hliðinni.
Stigi upp á ris loft og þar í holi er skápar fyrir föt og búnað, málað gólf.
Frá holi er klósett/snyrting.
Innaf holinu er svo kaffistofa með eldhús innréttingu og bekkjum en þar plast parket á gólfi. Góður gluggi í norður.
Við endan á húsinu er steypt, sér hús með tveim geymslu hólfum sem fylgja þessum eignarhluta..
Húsið er talið í góðu ástandi, þak málað fyrir fimm árum en þarf að huga að öðrum þakglugganum í mikilli rigningu.
Framhlið hússins var endurnýjuð ásamt gluggum og útidyrahurðunum fyrir 2 árum.
Hitakútur er í húsinu - heitt og kalt vatn. Hitaveitulangir komnar að húsi en ekki verið tengdar inn.
Hesthús fyrir 14 til 15 hesta.
Laust til afhendingar strax.
Staðsett rétt vestan við Reiðhöllina í afleggjara frá Brekknás í fyrstu röðinni frá Vatnsveituvegi.
Annað hús frá Brekknás og þetta er nyrðri endi hússins Faxaból 9.
Húsið skiptist í tvo hluta sem eru skráðir sem ein eign - þetta er 66% eignarhluti Faxabóls 9b.
Lýsing:
Tveir inngangar eru í húsið á austur og vestur hlið.
Hestagerði báðum megin.
Jarðhæðin er hólfuð niður í stíur fyrir 14/15 hesta og þar einnig 15 fm hlaða..
Gluggaröð á annari hliðinni.
Stigi upp á ris loft og þar í holi er skápar fyrir föt og búnað, málað gólf.
Frá holi er klósett/snyrting.
Innaf holinu er svo kaffistofa með eldhús innréttingu og bekkjum en þar plast parket á gólfi. Góður gluggi í norður.
Við endan á húsinu er steypt, sér hús með tveim geymslu hólfum sem fylgja þessum eignarhluta..
Húsið er talið í góðu ástandi, þak málað fyrir fimm árum en þarf að huga að öðrum þakglugganum í mikilli rigningu.
Framhlið hússins var endurnýjuð ásamt gluggum og útidyrahurðunum fyrir 2 árum.
Hitakútur er í húsinu - heitt og kalt vatn. Hitaveitulangir komnar að húsi en ekki verið tengdar inn.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 70.000 mvsk.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
26. jún. 2020
23.790.000 kr.
12.000.000 kr.
470101 m²
26 kr.
1. okt. 2012
9.960.000 kr.
3.800.000 kr.
129.5 m²
29.344 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025