Lýsing
Skipting eignar: Anddyri, gangur, tvö svefnherbergi, baðherbergi, stofa og borðstofa, sjónvarpsherbergi, eldhús, svalir og tvær stórar geymslur.
Fasteignamat næsta árs: 117.700.000
Nánari upplýsingar má fá hjá fasteigansala. Halldór Freyr Sveinbjörnsson - 6932916 - halldor@fastgardur.is
Nánari lýsing:
Anddyri með með fataskáp.
Flísalagt baðherbergi með ljósri innréttingu, tveimur handlaugum, baðkari og sturtuklefa. .
Stórt og rúmgott eldhús sem er opið að hluta inn í stofu. Eldhúsið er með fallegri ljósri innréttingu, uppþvottavél og háf.
Inn í eldhúsi er stór skápur með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Tvö rúmgóð svefnherbergi með fataskápum, útgengt er á suðursvalir frá hjónagerbergi.
Sjónvarpsherbergi er inn af stofu, möguleiki er að breyta því yfir í svefnherbergi.
Stór og björt stofa og borðstofa með góðum suðursvölum
Í sameign eru tvær stórar sérgeymslur önnur 14,4 fmog 9,6fm, hjóla og vagnageymsla, sameiginleg geymsla og sérbílastæði sem er virkilega rúmgott.
Gólfefni: Parket og flísar.
Upplýsingar: Eignin er mjög vel skipulögð og rúmgóð í alla staði. Eignin er staðsett í fallegu 3ja hæða húsi sem aðeins fjórar íbúðir deila saman. Glæsileg eign á fallegum stað í miðbæ Reykjavíkur.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
www.fastgardur.is | Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður