Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1954
79,3 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Opið hús: 27. maí 2025
kl. 17:30
til 18:00
Opið hús: Hringbraut 36, 220 Hafnarfjörður, Íbúð merkt: 01 01 01. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 27. maí 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
Lýsing
Lind fasteignasala / Kristján Þórir Hauksson lögg. fasteignasali kynnir fallega og vel staðsetta 3ja herbergja íbúð með sérinngangi í tvíbýli við Hringbraut 36 í Hafnarfirði. Íbúðin er alls 79,3 fermetrar að stærð. Íbúðin er vel skipulögð með rúmgóðum herbergjum og þónokkuð endurnýjuð. Má þar m.a. nefna að eldhús er nýlega endurnýjað ásamt því að búið er að endurnýja baðherbergi og gólfefni utan forstofu. Þá er búið að endurnýja skólplagnir frá húsi og út í brunn (árið 2017) og þak og þakrennur. Auk þess eru rafmagnstöflur nýlegar.
Lóðin er 600,0 fermetrar að stærð og að mestu sameiginleg. Sameiginleg verönd og opinn geymsluskúr/áhaldaskúr á lóð. Tyrfður garður með fallegum trjágróðri. Hellulögð og steypt stétt að húsi.
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi. Sérinngangur í íbúð.
Hol: Með harðparketi á gólfi. Gengið er inn í öll rými frá holi.
Geymsla I: Er staðsett inn af holi.
Stofa: Er rúmgóð með harðparketi á gólfi. Gluggi til norðvesturs.
Eldhús: Er endurnýjað á smekklegan máta. Harðparket á gólfi og falleg hvít sprautulökkuð eldhúsinnrétting. Stál Samsung USA kæliskápur, stál bakaraofn, stál örbylgjuofn, spansuðu helluborð og tengi fyrir uppþvottavél. Góður borðkrókur og gluggi til suðvesturs.
Svefnherbergi I: Er rúmgott með harðparketi á gólfi, opnum klæðaskápum á heilan vegg og glugga til norðvesturs.
Svefnherbergi II: Er rúmgott með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til vesturs.
Baðherbergi: Er endurnýjað, með flísum á gólfi og hluta veggja. Flísalögð sturta með glerþili, handklæðaofn og falleg innrétting við vask. Upphengt salerni og gluggi til vesturs.
Þvottaherbergi: Er sameiginlegt á jarðhæð hússins. Gengið beint inn í frá íbúð. Tengi fyrir þvottavél/þurrkara og gluggi til suðvesturs. Góðar hillur, vinnuborð og skúffur.
Geymsla II: Er köld undir útitröppum. Inngengt fyrir framan inngang inn í íbúð.
Staðsetning eignarinnar er afar góð á eftirsóknaverðum stað við Hringbraut í Hafnarfirði þaðan sem stutt er í skóla á öllum skólastigum (leikskólinn Brekkuhvammur, Öldutúnsskóli og Flensborgarskólinn í Hafnarfirði) og alla verslun og þjónustu .
Allar nánari upplýsingar veitir Kristján þórir Hauksson lögg. fasteignasali í síma 696-1122 eða á netfanginu kristjan@fastlind.is
Lóðin er 600,0 fermetrar að stærð og að mestu sameiginleg. Sameiginleg verönd og opinn geymsluskúr/áhaldaskúr á lóð. Tyrfður garður með fallegum trjágróðri. Hellulögð og steypt stétt að húsi.
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi. Sérinngangur í íbúð.
Hol: Með harðparketi á gólfi. Gengið er inn í öll rými frá holi.
Geymsla I: Er staðsett inn af holi.
Stofa: Er rúmgóð með harðparketi á gólfi. Gluggi til norðvesturs.
Eldhús: Er endurnýjað á smekklegan máta. Harðparket á gólfi og falleg hvít sprautulökkuð eldhúsinnrétting. Stál Samsung USA kæliskápur, stál bakaraofn, stál örbylgjuofn, spansuðu helluborð og tengi fyrir uppþvottavél. Góður borðkrókur og gluggi til suðvesturs.
Svefnherbergi I: Er rúmgott með harðparketi á gólfi, opnum klæðaskápum á heilan vegg og glugga til norðvesturs.
Svefnherbergi II: Er rúmgott með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til vesturs.
Baðherbergi: Er endurnýjað, með flísum á gólfi og hluta veggja. Flísalögð sturta með glerþili, handklæðaofn og falleg innrétting við vask. Upphengt salerni og gluggi til vesturs.
Þvottaherbergi: Er sameiginlegt á jarðhæð hússins. Gengið beint inn í frá íbúð. Tengi fyrir þvottavél/þurrkara og gluggi til suðvesturs. Góðar hillur, vinnuborð og skúffur.
Geymsla II: Er köld undir útitröppum. Inngengt fyrir framan inngang inn í íbúð.
Staðsetning eignarinnar er afar góð á eftirsóknaverðum stað við Hringbraut í Hafnarfirði þaðan sem stutt er í skóla á öllum skólastigum (leikskólinn Brekkuhvammur, Öldutúnsskóli og Flensborgarskólinn í Hafnarfirði) og alla verslun og þjónustu .
Allar nánari upplýsingar veitir Kristján þórir Hauksson lögg. fasteignasali í síma 696-1122 eða á netfanginu kristjan@fastlind.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. feb. 2023
53.700.000 kr.
57.000.000 kr.
79.3 m²
718.789 kr.
26. júl. 2022
41.300.000 kr.
57.000.000 kr.
79.3 m²
718.789 kr.
19. ágú. 2021
37.100.000 kr.
22.500.000 kr.
79.3 m²
283.733 kr.
12. júl. 2018
29.200.000 kr.
37.000.000 kr.
79.3 m²
466.583 kr.
20. júl. 2017
24.300.000 kr.
34.500.000 kr.
79.3 m²
435.057 kr.
15. jan. 2016
21.750.000 kr.
20.500.000 kr.
79.3 m²
258.512 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025