Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1990
69 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Lögheimili og Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður og löggiltur fasteignasali, sími 845-7445 - gudrun@logheimili.is, kynna í einkasölu:
Glæsilega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja íbúð á jarðhæ( aukasvefnherbergi mögulegt að stúka frá stofu) við Eyrarholt 1, Hafnarfirði með timburverönd/sérafnotafleti til suðurs sem skráð er samkvæmt fasteignaskrá 69fm.
Nánari lýsing:
Inngangur: Inngangur til vinstri á jarðhæð. Sérinngangur á timburlagðan séreignarflöt til suðurs. Útgengt úr stofu/garðmegin.
Eldhús: Eldhúsið er stílhreint og endurnýjað með hvítri innréttingu. Gott skápapláss, efri og neðri skápar.
Stofa/borðstofa: Mjög rúmgóð stofa/borðstofa með parketi á parketi á gólfi. Útgengt út á timburverönd til suðurs.
Svefnherbergi: Eitt rúmgott svefnherbergi er í íbúðinni með góðum fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt og rúmgott með sturtuklefa, upphengdu salerni og góðri vaskinnréttingu. Opnanlegur gluggi á baðherbergi.
Þvottahús: Mjög gott þvottahús með innréttingu.
Sérgeymsla: Geymsla fylgir íbúðinni í sameign auk þess sem sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign.
Gólfefni íbúðarinnar: Parket og flísar.
Viðhald eignar:
Húsið er í góðu standi að utan og ekkert liggur fyrir hjá húsfélagi. Steypuviðgerðir og málun auk þess sem skipt var um glugga árið 2023/2024
Allar nánari upplýsingar veitir: Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður, löggiltur fasteignasali í síma 845-7445 eða á netfangi: gudrun@logheimili.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
31. jan. 2023
37.800.000 kr.
50.000.000 kr.
69 m²
724.638 kr.
11. des. 2014
13.800.000 kr.
21.200.000 kr.
69 m²
307.246 kr.
27. nóv. 2006
11.690.000 kr.
14.900.000 kr.
69 m²
215.942 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025