Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hafdís Rafnsdóttir
Dórothea E. Jóhannsdóttir
Sigurður Gunnlaugsson
Jón Gunnar Gíslason
Hafliði Halldórsson
Aðalsteinn Bjarnason
Margrét Rós Einarsdóttir
Vista
svg

207

svg

182  Skoðendur

svg

Skráð  12. mar. 2025

fjölbýlishús

Lágaleiti 7

103 Reykjavík

61.900.000 kr.

1.107.335 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2366687

Fasteignamat

53.800.000 kr.

Brunabótamat

35.550.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2019
svg
55,9 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Garður
svg
Verönd
Opið hús: 16. mars 2025 kl. 14:00 til 14:30

Opið hús í Lágaleiti 7, íbúð 0117, sunnudaginn 16. mars kl.14.00-14.30. Verið velkomin!

Lýsing

Fasteignasalan TORG kynnir: Vel skipulagða 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð með 5,8 fm aflokaðri verönd til suðurs. Útgengi út á verönd frá stofu og einnig frá svefnherbergi.
Allar upplýsingar veitir Jóhanna Kristín fasteignasali, johanna@fstorg.is og í síma 837-8889.

Sjá söluyfirlit hér:


Samkvæmt FMR er eignin samtals 55,9 fm. Íbúðin 48,4 fm og sérgeymsla í sameign 7,5 fm.

Eignin skiptist í alrými eldhús og stofu, svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu.
Komið er inn í alrými eldhúss og stofu með fataskáp við innganginn. Eldhús er með hvítri innréttingu. Stálofn í neðri innréttingu, keramikhelluborð og vifta. Innbyggður ísskápur með frysti og innbyggð uppþvottavél. Frá stofu er útgengi út á verönd í suður. Svefnherbergi með rúmgóðum fataskáp eftir heilum vegg og útgengi út á verönd í suður.  Baðherbergi með hvítri inréttingu, upphengt salerni og handklæðaofn. Flísalögð sturta með glerskilrúmi. Innrétting með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Hluti af húsgögnum getur fylgt með.
Hér er um að ræða frábær fyrstu kaup vel miðsvæðis í Reykjavík. Hverfið í Efstaleiti er með fallegum sameiginlegum miðjugarði, opin hjólageymsla er í garði. Stutt er í flesta þjónustu, göngufæri í Kringluna og í góðar almenningssamgöngur. Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir fasteignasali gsm: 837-8889, johanna@fstorg.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. TORG fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. 

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða  1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um kr. 50.000.-
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900,- með vsk.
 

Fasteignasalan TORG

Fasteignasalan TORG

Garðatorgi 5, 210 Garðabæ
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. sep. 2022
39.300.000 kr.
26.000.000 kr.
55.9 m²
465.116 kr.
21. jún. 2019
36.000.000 kr.
39.900.000 kr.
55.9 m²
713.775 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan TORG

Fasteignasalan TORG

Garðatorgi 5, 210 Garðabæ
phone