Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Pétur Kristinsson
Vista
fjölbýlishús

Ásklif 3A

340 Stykkishólmur

39.000.000 kr.

427.632 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2221589

Fasteignamat

37.900.000 kr.

Brunabótamat

42.100.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1997
svg
91,2 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing


91,2 fm. íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi byggðu árið 1997. Neðri hæð hússins er steypt og sú efri úr timbri.

Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, þvottahús, samliggjandi hol, stofu og eldhús og tvö svefnherbergi.

Flísar eru á forstofu, baðherbergi og þvottahúsi en parket á öðrum gólfum.

Góðar innréttingar eru í íbúðinni. Á baðherbergi eru nýleg tæki og þar er „walk in“ sturta.

Sólpallur er við íbúðina og er gengið út hann úr stofu og öðru svefnherberginu. Pallurinn er u.m.þ.b. 40 fm. að stærð.   Framan við íbúðina er annar minni pallur.  

Á lóð er ca 10 fm. geymsluskúr sem er einangraður og upphitaður. (rafmagn).

Íbúðinni tilheyra tvö steypt bílastæði. Hellulögð stétt er framan við íbúðina.

Í heild íbúðin vel út bæði að innan og utan.

Hlutfallstölur í öllu húsinu (fjórar íbúðir) er 22,51%  en hlutfallstala í Ásklifi 3a  (tvær íbúðir, efri og neðri hæð ) er 45,02%
 

Fasteignasala Snæfellsness

Fasteignasala Snæfellsness

Aðalgötu 2, 340 Stykkishólmi
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. jún. 2014
15.900.000 kr.
16.350.000 kr.
91.2 m²
179.276 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasala Snæfellsness

Fasteignasala Snæfellsness

Aðalgötu 2, 340 Stykkishólmi