Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Pétur Kristinsson
Vista
svg

651

svg

561  Skoðendur

svg

Skráð  15. okt. 2024

fjölbýlishús

Skúlagata 9

340 Stykkishólmur

35.000.000 kr.

427.350 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2116231

Fasteignamat

23.850.000 kr.

Brunabótamat

41.300.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1976
svg
81,9 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

81,9 fm. íbúð á efstu hæð í þriggja hæða steinsteyptu fjölbýlishúsi byggðu árið 1976.  Í húsinu eru 7 aðrar íbúðir.

Íbúðin skiptist í gang, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og stofu. Út af stofu eru svalir.

Nýlegt parket er á gangi, stofu, herbergjum og eldhúsi og nýlegar flísar eru á baðherbergi.

Góðar innréttingar eru í íbúðinni og eru tæki á baðherbergi nýleg.

Gluggi í stofu og svalahurð eru nýleg.

Geymsla er í kjallara. Lóð frágengin og bílastæði eru við gafl hússins.

Að utan er húsið klætt með steni.   

Skemmtilegt útsýni er frá íbúðinni sem lítur vel út.

Fasteignasala Snæfellsness

Fasteignasala Snæfellsness

Aðalgötu 2, 340 Stykkishólmi
Fasteignasala Snæfellsness

Fasteignasala Snæfellsness

Aðalgötu 2, 340 Stykkishólmi