Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Andri Freyr Halldórsson
Vista
svg

969

svg

842  Skoðendur

svg

Skráð  13. jan. 2026

raðhús

Hrafnaborg 12 I

190 Vogar

69.900.000 kr.

705.348 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2515684

Fasteignamat

66.150.000 kr.

Brunabótamat

61.000.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2022
svg
99,1 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur
Opið hús: 18. janúar 2026 kl. 13:00 til 13:30

Opið hús: Hrafnaborg 12 I, 190 Vogar. Eignin verður sýnd sunnudaginn 18. janúar 2026 milli kl. 13:00 og kl. 13:30.

Lýsing

LIND fasteignasala kynnir: Nýlegt og einstaklega vandað 4ra herbergja 99,1 m2 endaraðhús á einni hæð með mikilli lofthæð sem gerir húsið einstaklega skemmtilegt og bjart.

Eignin samanstendur af anddyri, þremur svefnherbergjum baðherbergi, eldhúsi, stofu ásamt 4,2 m2 geymslu. Einnig er geymsla fyrir ofan baðherbergi.  15 mín keyrsla frá Völlunum í Hafnarfirði.

Nánari upplýsingar gefa: 
Andri Freyr, löggiltur fasteignasali, S: 762-6162, andri@fastlind.is
Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is


-//- Gólfsíðir gluggar í alrými.
-//- Danfoss stýrikerfi fyrir gólfhita.
-//- Aukin lofthæð.
-//- Lagnaðleið fyrir heitan pott.
-//- Corian steinn með innfelldri handlaug á baðherbergi.
-//- Heimilistæki frá AEG
-//- Arkitekt húsanna er Gylfi Guðjónsson og Félagar ehf
-//- Vandað viðarparket á gólfi, flísar á baðherbergi.


Nánari lýsing.
Anddyri með flísum á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp. Stigi upp á rúmgott geymsluloft.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergið er rúmgott með flísalögðu gólfi og veggjum, stór sturta, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, falleg innrétting með neðri skáp með ljúflokunum á skúffum, upphengt salerni. 
Eldhúsið er opið inn í stofu með fallegri innréttingu með vönduðum tækjum, span helluborð með viftu yfir, innbyggð uppþvottavél, og innbyggður ísskápur með frysti, parket á gólfi.
Stofa með parketi á gólfi og útgengi út á verönd til suðurs. 

Geymsla er 4,2 fm.

***Athuga, myndir eru af sýningar íbúð.

Hrafnaborg 12 er í nýju íbúðahverfi í Vogum, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu — leik- og grunnskóla, íþróttasvæði, sundlaug og verslun. Þægilegur akstur er bæði til Keflavíkur og höfuðborgarsvæðisins, sem gerir Vogana að fullkomnum stað fyrir fjölskyldur og þá sem vilja lifa í rólegu, grónu umhverfi.

Frágangur utanhúss.
Útveggir eru úr forsmíðuðum einingum, léttbyggðir, þ.e. 45x145 mm timburgrind með 6“ einangrun í útveggjagrind.  Klætt er utan á timburgrind með 9mm krossviði og er hann varinn með öndunardúk.  Ysta byrði útveggja er lárétt 18mm lituð bárujárnsklæðning og að hluta lárétt nótuð timburklæðning.  Veggir á milli íbúða eru léttir timburveggir með brunaþol sem einnig uppfylla kröfur fyrir lofthljóðeinangrun innbyrðis á milli íbúðareininga.
Þak er timburþak/sperruþak, pappalagt og heilklætt með 18mm litaðri bárujárnsklæðningu.  Þak er einangrað með 220mm steinullareinangrun.
Gluggar, hurðir eru ál/trégluggar frá viðurkenndum framleiðanda.
Sökklar eru einangraðir bæði að innan og utan með 65mm frauðplast einangrun.  Botnplata er einangruð með 75mm frauðplast einangrun.
Ídráttarrör út í bílaplan fyrir mögulega rafhleðslu fylgir. Einnig eru ídráttarrör fyrir vatn og rafmagn fyrir heitan pott, fyrir hverja íbúð.
Sameiginlegt sorptunnuskýli á steyptri plötu fyrir allar íbúðirnar er staðsett við enda bílastæða.


Frágangur innanhúss.
Innveggir eru smíðaðir úr timburgrind klæddir með plötum. Innveggir uppfylla kröfur fyrir lofthljóðeinangrun innbyrðis á milli herbergja innan íbúðareiningar.
Gólf eru lögð með 16mm plankaparketi 
Baðherbergi er flísalagt með 60 x 60 cm flísum, bæði gólf og veggir, en loft er málað. Geymsluloft fyrir ofan hvert baðherbergi.
Innréttingar eru af vandaðri gerð frá Wilbergs og WBK. Baðinnrétting er úr melamine. Fataskápar í öllum svefnherbergjum frá HTH.


Nánari upplýsingar gefa: 
Andri Freyr, löggiltur fasteignasali, S: 762-6162, andri@fastlind.is
Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is


Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma og Sýn.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lind fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
1. mar. 2022
5.040.000 kr.
57.900.000 kr.
99.1 m²
584.258 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone