Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðmundur Einarsson
Vista
svg

2254

svg

2088  Skoðendur

svg

Skráð  30. mar. 2022

lóð

Safamýri spildur G2 og G3

851 Hella

8.400.000 kr.

30 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F9991010

Fasteignamat

0 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
279000 m²
svg
0 herb.

Lýsing

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF.  sími: 487-5028.

SAFAMÝRI, SPILDUR G2 OG G3.
Um er að ræða tvær samliggjandi landspildur í Safamýri í Þykkvabæ.  Stærð þeirra er samtals 27,9 hektarar.  Landið er afmarkað með hnitapunktum 1 til 10 og 6 til 21 á meðfylgjandi  yfirlitsmynd Landnota ehf.  Landið er gróið og hentar vel til beitar.  Það er ógirt og aðgengi að því er um slóða frá Þykkvabæjarvegi.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Einarsson lgf. gsm: 863-9528 og netfang: gudmundur@fannberg.is

FANNBERG fasteignasala ehf

FANNBERG fasteignasala ehf

Þrúðvangi 5, 850 Hellu
phone
FANNBERG fasteignasala ehf

FANNBERG fasteignasala ehf

Þrúðvangi 5, 850 Hellu
phone