Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1971
194,8 m²
7 herb.
2 baðherb.
5 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Laus strax
Lýsing
Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir -
Rúmgott einbýlishús með - aukaíbúð í bílskúr - vel staðsett miðsvæðis á Selfossi.
Stutt er að sækja í nýja miðbæinn, skóla og aðra þjónustu.
Húsið er skráð 142,6 m2 og bílskúr 52,2 m2. Samtals 194,8 m2
Lýsing eignar:
Forstofa með harðparketi
Stofa og borðstofa eru samliggjandi með uppteknu lofti, nýtt harðparket á gólfi, opið er inn í eldhús
Eldhús með náttúrstein á gólfi, eldhúsinnrétting endurnýjuð að hluta, nýtt helluborð og bakaraofn, úr eldhúsi er útgengt á rúmgóðann pall
Svefnherbergisgangur
4 svefnherbergi öll með harðparketi á gólfi tvö mjög rúmgóð, fataskápur í einu
Baðherbergi er með baðkari, sturtu, innréttingu með tvöföldum vaski, upphengdu salerni og er náttúrsteinn á gólfi og í sturtu.
Bílskúr er með aukaíbúð, stofa er rúmgóð með nýju teppi á gólfi, svefnherbergi með fataskáp og parketi á gólfi,
baðherbergi með flísalagðri sturtu, lítilli handlaug, salerni og handklæðaofni. Lítil eldhúsinnrétting á flísalögðum gangi og þvottarhús í sér rými.
Lítið mál er opna aftur á milli hússins og íbúðar
2024 - Nýtt harðparket sett á gólf í húsinu
2023-24 - Eldhúsinnrétting endurnýjuð að hluta, helluborð og bakaraofn
2023-24 - Bílskúrshurð tekin og vegg lokað, nýr gluggi settur í
2019-20 - Bílskúrinn var endurnýjaður einangraður og klæddur að innan og utan, nýtt rafmagn og ofnar. Þvottarhús og fimmta herbergið ásamt sér baðherbergi bætt við
2019-20 - Nýtt kaldavatnsinntak var tekið inn við framkvæmdirnar.
Gler í húsinu endurnýjað fyrir c.a. 7 árum
Skipt var um járn á þaki árið 2005
Húsið er við enda botnlanga með grónum garði og er pallur er fyrir aftan húsið
Stór malarborin innkeyrsla
Eign sem býður upp á möguleika á útleigu
Afhending er við kaupsamning -- Sjón er sögu ríkari
Nánari upplýsingar veitir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
sími 892-0099 sissu@litlafasteignasalan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Rúmgott einbýlishús með - aukaíbúð í bílskúr - vel staðsett miðsvæðis á Selfossi.
Stutt er að sækja í nýja miðbæinn, skóla og aðra þjónustu.
Húsið er skráð 142,6 m2 og bílskúr 52,2 m2. Samtals 194,8 m2
Lýsing eignar:
Forstofa með harðparketi
Stofa og borðstofa eru samliggjandi með uppteknu lofti, nýtt harðparket á gólfi, opið er inn í eldhús
Eldhús með náttúrstein á gólfi, eldhúsinnrétting endurnýjuð að hluta, nýtt helluborð og bakaraofn, úr eldhúsi er útgengt á rúmgóðann pall
Svefnherbergisgangur
4 svefnherbergi öll með harðparketi á gólfi tvö mjög rúmgóð, fataskápur í einu
Baðherbergi er með baðkari, sturtu, innréttingu með tvöföldum vaski, upphengdu salerni og er náttúrsteinn á gólfi og í sturtu.
Bílskúr er með aukaíbúð, stofa er rúmgóð með nýju teppi á gólfi, svefnherbergi með fataskáp og parketi á gólfi,
baðherbergi með flísalagðri sturtu, lítilli handlaug, salerni og handklæðaofni. Lítil eldhúsinnrétting á flísalögðum gangi og þvottarhús í sér rými.
Lítið mál er opna aftur á milli hússins og íbúðar
2024 - Nýtt harðparket sett á gólf í húsinu
2023-24 - Eldhúsinnrétting endurnýjuð að hluta, helluborð og bakaraofn
2023-24 - Bílskúrshurð tekin og vegg lokað, nýr gluggi settur í
2019-20 - Bílskúrinn var endurnýjaður einangraður og klæddur að innan og utan, nýtt rafmagn og ofnar. Þvottarhús og fimmta herbergið ásamt sér baðherbergi bætt við
2019-20 - Nýtt kaldavatnsinntak var tekið inn við framkvæmdirnar.
Gler í húsinu endurnýjað fyrir c.a. 7 árum
Skipt var um járn á þaki árið 2005
Húsið er við enda botnlanga með grónum garði og er pallur er fyrir aftan húsið
Stór malarborin innkeyrsla
Eign sem býður upp á möguleika á útleigu
Afhending er við kaupsamning -- Sjón er sögu ríkari
Nánari upplýsingar veitir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
sími 892-0099 sissu@litlafasteignasalan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. ágú. 2023
75.800.000 kr.
74.000.000 kr.
194.8 m²
379.877 kr.
20. maí. 2015
28.050.000 kr.
33.500.000 kr.
194.8 m²
171.971 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025