Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Sigurðsson
Þorsteinn Magnússon
Vista
fjölbýlishús

Háengi 14

800 Selfoss

56.300.000 kr.

451.484 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2186311

Fasteignamat

53.800.000 kr.

Brunabótamat

71.450.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1979
svg
124,7 m²
svg
5 herb.
svg
3 svefnh.

Lýsing

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu:
Björt og vel skipulögð 5 herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýli á góðum stað á Selfossi.
Húsið er staðsteypt, klætt að utan með sléttri álklæðningu, gluggar eru úr plasti.
Heildarstærð íbúðarinnar er 124,7m2 og skiptist hún í forstofu, baðherbergi, salerni, 4 svefnherbergi, stofu og borðstofu.

Nánari lýsing:
Forstofa: Parket á gólfi og góður fataskápur.
Herbergin: Eru fjögur, þrjú af þeim með góðum skápum og eitt án skápa. Parket er á gólfi.
Baðherbergi: Þar inni er baðkar með sturtu. Dúkur er á gólfi.
Salerni: Þar er klósett og handlaug, dúkur er á gólfi.
Stofa: Er rúmgóð, þar er parket á gólfi og útgengt á einar af tvennum yfirbyggðum svölum íbúðarinnar.
Eldhús: Er á milli stofu og borðstofu, þar er smekkleg rúmgóð innrétting. Parket er á gólfi.
Borðstofa: Er með parket á gólfi og þar er útgengt á yfirbyggðar svalir.

Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is eða í síma 482-4800

Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. apr. 2023
46.350.000 kr.
41.000.000 kr.
124.7 m²
328.789 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone