Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Maríus Sævar Pétursson
Erla María Guðmundsdóttir
Vista
svg

433

svg

354  Skoðendur

svg

Skráð  16. sep. 2025

raðhús

Víðidalur 24

260 Reykjanesbær

96.500.000 kr.

742.308 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2516084

Fasteignamat

75.900.000 kr.

Brunabótamat

77.170.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2022
svg
130 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Víðidal 24. 260. Reykjanesbæ.

Um er að ræða glæsilegt 130 m2. 3. herbergja raðhús ásamt bílskúr á góðum stað í Njarðvík.
Íbúðin er 108,5 m2 og bílgeymslan er 21,5 m2

Eignin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi með þvottaaðstöðu, bílskúr, pall og útiskúr á verönd.
Gólfefni eru flísar og parket, innréttingar eru frá HTH.
Virkilega vönduð og falleg hús byggð af Sparra ehf.

Nánari lýsing:

Forstofa hefur flísar á gólfi og góðan fataskáp.
Eldhús, stofa og borðstofa eru í opnu rými, stórir gólfsíðir gluggar eru í stofunni sem gerir rýmið bjart og fallegt. Innréttingar í eldhúsi eru frá HTH, góð eldhústæki, innbyggður ísskápur og uppvöskunarvél. Helluborð er í eyju, ofn í vinnuhæð og örbylgjuofn. Úr stofunni er útgengt út á afgirtan pall.
Hjónaherbergi er með parketi á gólfi og góðum fataskáp, þar er útgengi út á pall.
Svefnherbergi 2 er með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum, sturta, snyrtileg innrétting og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð ásamt miklu skápaplássi.
Bílskúr er innangengur frá forstofu. Flotað gólf og bílskúrshurðaropnari.
Útiskúr er á verönd.
Bílaplan er hellulagt.

Staðsetningin er virkilega góð, falleg náttúra er allt um kring og stutt í ýmiskonar útivistarmöguleika. Samgöngur til og frá svæðinu eru auðveldar og stutt upp á Reykjanesbraut. Stutt í leik- og grunnskóla, almenningssundlaug og íþróttahús.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, og í síma 420-4050 eða á netfangið: es@es.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. Gjaldskrá.

Eignamiðlun Suðurnesja

Eignamiðlun Suðurnesja

Hafnargata 50, 230 Reykjanesbæ
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. jún. 2023
62.700.000 kr.
78.900.000 kr.
130 m²
606.923 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Eignamiðlun Suðurnesja

Eignamiðlun Suðurnesja

Hafnargata 50, 230 Reykjanesbæ
phone