Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Björn Davíðsson
Vista
fjölbýlishús

Sómatún 3 íbúð 201

600 Akureyri

68.000.000 kr.

701.031 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2294832

Fasteignamat

52.650.000 kr.

Brunabótamat

48.350.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2011
svg
97 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur

Lýsing

Fasteignasalan Hvammur 466 1600
Sómatún 3 íbúð 201 - Falleg 3-4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli í Naustahverfi - stærð 97,0 m²

Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi, geymslu sem nýtist sem svefnherbergi í dag og þvottahús. 

Forstofa er með flísum á gólfi og spónlögðum eikar fataskáp. Úr forstofu er gengið inn á gang með parketi á gólfi og innfelldri lýsingu í lofti. 
Eldhús, falleg spónlögð eikar innrétting með flísum á milli skápa. Ísskápur með frysti er innfelldur í innréttingu og nýleg uppþvottavél og fylgja bæði tækin með við sölu eignar. 
Stofa er með gluggum til tveggja átta og hurð út á steyptar 11,8 m² suður svalir. Opið er á milli stofu og eldhúss og innfelld lýsing í lofti. 
Svefnherbergin eru tvö, bæði með parketi á gólfi og spónlögðum eikar fataskápum. Stærð herbergja er skv. teikningum 10,4 og 13,1 m²
Geymsla er innréttuð og nýtt sem svefnherbergi í dag. Þar er parket á gólfi og spónlagður eikar fataskápur. Stærð geymslu er skv. teikningum 8,5 m².
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, ljósri innréttingu, upphengdu wc handklæðaofni og walk-in sturtu. 
Þvottahús er með flísum á gólfi, hillum, bekk með stálvask og opnanlegum glugga. 

Annað
- Bætt var einangrun utan á húsið og það múrað og málað árið 2019
- Nýtt parket var lagt á íbúðina í desember 2023
- Innfelld lýsing er í loftum á gangi, í stofu og eldhúsi. 
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Eignin er laus til afhendingar í byrjun janúar 2025.
- Eignin er í einkasölu 

Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. des. 2011
1.445.000 kr.
21.750.000 kr.
97 m²
224.227 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone