Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1967
78,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson, löggiltur fasteignasali, í síma 7751515 kynnir: Falleg 78,1 fm, 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Eignin skiptist í anddyri, tvö svefnherbegi, baðherbergi, eldhús, stofu með útsýnissvölum til suðurs og sérgeymslu í kjallara. Úr eldhúsi og svefnherbergjum er útsýni til norðurs út á sjó, Viðey og Esjuna.
Bæði hús og íbúð hafa fengið gott viðhald síðustu árin og er m.a. nýlegt parket á hluta af gólfum íbúðarinnar og eldhús hefur verið endurnýjað.
NÁNARI LÝSING:
Komið er inn á gang/hol með skápum. Til hægri er svefnherbergi með fataskáp, lítð barnaherbergi og upprunalegt baðherbergi með baðkari.
Inn eftir ganginum til hægri er eldhús með endurnýjaðri innréttingu, pláss fyrir þvottavél er í innréttingu.
Rúmgóð betri stofa, og þar er gengt út á suður svalir.
Í kjallara er 4,2 fm sérgeymsla, samleiginlegt þvottahús með sameiginlegum þvottavélum, þurkara, þurkherbergi og hjólageymsla.
Töluverðar endurbætur hafa verið gerðar á húsi og íbúð á síðustu árum. Árið 2017 var húsið múrviðgert og málað auk þess sem skipt var um glugga og gler. Lyftan var endurnýjuð árið 2019 og búið er að endurnýja aðalrafmagnstöflu hússins.
Fjölmörg bílastæði er fyrir framan húsið og stutt í alla helstu þjónustu og samgönguæðar.
Nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson, í síma 7751515 eða með tölvupósti jason@betristofan.is
Bæði hús og íbúð hafa fengið gott viðhald síðustu árin og er m.a. nýlegt parket á hluta af gólfum íbúðarinnar og eldhús hefur verið endurnýjað.
NÁNARI LÝSING:
Komið er inn á gang/hol með skápum. Til hægri er svefnherbergi með fataskáp, lítð barnaherbergi og upprunalegt baðherbergi með baðkari.
Inn eftir ganginum til hægri er eldhús með endurnýjaðri innréttingu, pláss fyrir þvottavél er í innréttingu.
Rúmgóð betri stofa, og þar er gengt út á suður svalir.
Í kjallara er 4,2 fm sérgeymsla, samleiginlegt þvottahús með sameiginlegum þvottavélum, þurkara, þurkherbergi og hjólageymsla.
Töluverðar endurbætur hafa verið gerðar á húsi og íbúð á síðustu árum. Árið 2017 var húsið múrviðgert og málað auk þess sem skipt var um glugga og gler. Lyftan var endurnýjuð árið 2019 og búið er að endurnýja aðalrafmagnstöflu hússins.
Fjölmörg bílastæði er fyrir framan húsið og stutt í alla helstu þjónustu og samgönguæðar.
Nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson, í síma 7751515 eða með tölvupósti jason@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. jún. 2024
50.500.000 kr.
57.500.000 kr.
40404 m²
1.423 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025