Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1929
123,6 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Garður
Verönd
Opið hús: 18. nóvember 2025
kl. 16:30
til 17:00
Opið hús þriðjudaginn 18. nóv. milli kl. 16:30 & 17:00 við Selvogsgötu 18 í Hafnarfirði - Verið velkomin!
Lýsing
Eigendur skoða skipti á íbúð.
Glæsilegt einbýlishús við Selvogsgötu 18 í Hafnarfirði.
Eignin er skráð 123,6 fm skv. HMS en skráning á geymslu er röng.
Íbúðarhlutinn er 90,1 fm og til viðbótar eru fermetrar á efri hæð sem eru undir súð. Geymsla/þvottahús er ca 16 fm.
Forstofa: Gengið er inn í bjart og fallegt forstofuhol með nýlegu harðparketi á gólfi og fatahengi. Fallegur hvítlakkaður stigi er í holinu sem leiðir upp á efri hæð hússins.
Eldhús: Eldhúsinnrétting og tæki voru endurnýjuð árið 2017 á fallegan hátt. Innréttting er hvít í U með eyju sem snýr yfir í borðstofuna. Fallegt eikarharðparket er á gólfi.
Stofa + borðstofa: Stofan og borðstofan eru samliggjandi. Fallegt eikarharðparket er á gólfi. Útg. er frá stofunni út á skjólgóða verönd timbur/hellulögð sem liggur sunnan og vestan megin við húsið. Skjólveggir eru allan hringin í kringum garðin sem loka honum alveg og gera hann því mjög barnvænan og öruggan. Nýlegur heitur pottur er á pallinum.
Efri hæð: Gengið er upp á efri hæðina um fallegan timbur stiga frá forstofuholinu. Fallegt hvítlakkað handrið er upp stigann.
Baðherbergi: Aðalbaðherbergið var allt endurnýjað árið 2016 á glæsilegan hátt. Fallegar gráar flísar eru á gólfi og upp á vatnskassan hjá salerninu og í kringum baðkarið. Hvítar fallegar flísar eru á öðrum veggjum. Spónlögð eikarinnrétting er undir vaski. Handklæðaofn er á vegg. Baðkarið er með sturtuaðstöðu og glerskilrúmi. Góður opnalegur gluggi er á baðherberginu.
Hjónaherbergi + auka herbergi: Hjónaherbergið er rúmgott með spónaparketi á gólfi og gluggum á tvo vegu. Innaf hjónaherberginu er auka herbergi sem nýtist sem barnaherbergi, fataherbergi eða skrifstofuherbergi.
Barnaherbergi: Barnaherbergi er með parketi á gólfi og glugga.
Útihús: Þvottaherbergi/Geymsla: Á lóðinni er upphitað útihús sem nýtist sem góð geymsla og þvottahús. Gluggar eru á húsinu. Húsið er um 16 fm að stærð sirka.
Nýlegar endurbætur:
- Nýr bakarofn 2020
- Rafmagnsgardínur settar í allt húsið 2020
- Pallur og heitur pottur 2022
- Helluborð og innbyggð uppþvottavél 2023
- Múrviðgerðir á garðveggjum í kringum hús 2023
- Allir rofar á neðri hæð og hluti rafmagnstengla endurn. 2023
- Skipt um allt gólfefni í herbergjum og á gangi á efri hæð 2025
- Nýjir listar í öll rými 2025
- Skipt um þak á geymsluskúr í garðinum 2025
- Bætt við hleðslustöð við bílastæði 2025
Frábær staðsetning miðsvæðis í Hafnarfirði þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og falleg útivistarsvæði.
Nánari upplýsingar veitir Aron Freyr Eiríksson löggiltur fasteignasali í síma 772-7376 / aron@as.is
Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is
Glæsilegt einbýlishús við Selvogsgötu 18 í Hafnarfirði.
Eignin er skráð 123,6 fm skv. HMS en skráning á geymslu er röng.
Íbúðarhlutinn er 90,1 fm og til viðbótar eru fermetrar á efri hæð sem eru undir súð. Geymsla/þvottahús er ca 16 fm.
Forstofa: Gengið er inn í bjart og fallegt forstofuhol með nýlegu harðparketi á gólfi og fatahengi. Fallegur hvítlakkaður stigi er í holinu sem leiðir upp á efri hæð hússins.
Eldhús: Eldhúsinnrétting og tæki voru endurnýjuð árið 2017 á fallegan hátt. Innréttting er hvít í U með eyju sem snýr yfir í borðstofuna. Fallegt eikarharðparket er á gólfi.
Stofa + borðstofa: Stofan og borðstofan eru samliggjandi. Fallegt eikarharðparket er á gólfi. Útg. er frá stofunni út á skjólgóða verönd timbur/hellulögð sem liggur sunnan og vestan megin við húsið. Skjólveggir eru allan hringin í kringum garðin sem loka honum alveg og gera hann því mjög barnvænan og öruggan. Nýlegur heitur pottur er á pallinum.
Efri hæð: Gengið er upp á efri hæðina um fallegan timbur stiga frá forstofuholinu. Fallegt hvítlakkað handrið er upp stigann.
Baðherbergi: Aðalbaðherbergið var allt endurnýjað árið 2016 á glæsilegan hátt. Fallegar gráar flísar eru á gólfi og upp á vatnskassan hjá salerninu og í kringum baðkarið. Hvítar fallegar flísar eru á öðrum veggjum. Spónlögð eikarinnrétting er undir vaski. Handklæðaofn er á vegg. Baðkarið er með sturtuaðstöðu og glerskilrúmi. Góður opnalegur gluggi er á baðherberginu.
Hjónaherbergi + auka herbergi: Hjónaherbergið er rúmgott með spónaparketi á gólfi og gluggum á tvo vegu. Innaf hjónaherberginu er auka herbergi sem nýtist sem barnaherbergi, fataherbergi eða skrifstofuherbergi.
Barnaherbergi: Barnaherbergi er með parketi á gólfi og glugga.
Útihús: Þvottaherbergi/Geymsla: Á lóðinni er upphitað útihús sem nýtist sem góð geymsla og þvottahús. Gluggar eru á húsinu. Húsið er um 16 fm að stærð sirka.
Nýlegar endurbætur:
- Nýr bakarofn 2020
- Rafmagnsgardínur settar í allt húsið 2020
- Pallur og heitur pottur 2022
- Helluborð og innbyggð uppþvottavél 2023
- Múrviðgerðir á garðveggjum í kringum hús 2023
- Allir rofar á neðri hæð og hluti rafmagnstengla endurn. 2023
- Skipt um allt gólfefni í herbergjum og á gangi á efri hæð 2025
- Nýjir listar í öll rými 2025
- Skipt um þak á geymsluskúr í garðinum 2025
- Bætt við hleðslustöð við bílastæði 2025
Frábær staðsetning miðsvæðis í Hafnarfirði þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og falleg útivistarsvæði.
Nánari upplýsingar veitir Aron Freyr Eiríksson löggiltur fasteignasali í síma 772-7376 / aron@as.is
Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. jan. 2025
81.450.000 kr.
89.900.000 kr.
10101 m²
8.900 kr.
3. júl. 2019
43.950.000 kr.
53.400.000 kr.
123.6 m²
432.039 kr.
7. maí. 2014
28.250.000 kr.
28.500.000 kr.
123.6 m²
230.583 kr.
14. júl. 2010
27.100.000 kr.
27.500.000 kr.
123.6 m²
222.492 kr.
13. des. 2007
20.520.000 kr.
30.000.000 kr.
123.6 m²
242.718 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025