Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Eiríkur Svanur Sigfússon
Aron Freyr Eiríksson
Melkorka Guðmundsdóttir
Kristófer Fannar Guðmundsson
Svala Haraldsdóttir
Stefán Rafn Sigurmannsson
Arnór Daði Eiríksson
Vista
svg

1572

svg

1203  Skoðendur

svg

Skráð  12. nóv. 2025

einbýlishús

Selvogsgata 18

220 Hafnarfjörður

109.900.000 kr.

889.159 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2078743

Fasteignamat

81.450.000 kr.

Brunabótamat

66.300.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1929
svg
123,6 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Garður
svg
Verönd
Opið hús: 18. nóvember 2025 kl. 16:30 til 17:00

Opið hús þriðjudaginn 18. nóv. milli kl. 16:30 & 17:00 við Selvogsgötu 18 í Hafnarfirði - Verið velkomin!

Lýsing

Eigendur skoða skipti á íbúð.

Glæsilegt einbýlishús við Selvogsgötu 18 í Hafnarfirði.
Eignin er skráð 123,6 fm skv. HMS en skráning á geymslu er röng. 
Íbúðarhlutinn er 90,1 fm og til viðbótar eru fermetrar á efri hæð sem eru undir súð. Geymsla/þvottahús er ca 16 fm.


Forstofa: Gengið er inn í bjart og fallegt forstofuhol með nýlegu harðparketi á gólfi og fatahengi. Fallegur hvítlakkaður stigi er í holinu sem leiðir upp á efri hæð hússins.

Eldhús: Eldhúsinnrétting og tæki voru endurnýjuð árið 2017 á fallegan hátt. Innréttting er hvít í U með eyju sem snýr yfir í borðstofuna. Fallegt eikarharðparket er á gólfi.

Stofa + borðstofa:  Stofan og borðstofan eru samliggjandi. Fallegt eikarharðparket er á gólfi. Útg. er frá stofunni út á skjólgóða verönd timbur/hellulögð sem liggur sunnan og vestan megin við húsið. Skjólveggir eru allan hringin í kringum garðin sem loka honum alveg og gera hann því mjög barnvænan og öruggan. Nýlegur heitur pottur er á pallinum.

Efri hæð: Gengið er upp á efri hæðina um fallegan timbur stiga frá forstofuholinu. Fallegt hvítlakkað handrið er upp stigann.

Baðherbergi: Aðalbaðherbergið var allt endurnýjað árið 2016 á glæsilegan hátt. Fallegar gráar flísar eru á gólfi og upp á vatnskassan hjá salerninu og í kringum baðkarið. Hvítar fallegar flísar eru á öðrum veggjum. Spónlögð eikarinnrétting er undir vaski. Handklæðaofn er á vegg. Baðkarið er með sturtuaðstöðu og glerskilrúmi. Góður opnalegur gluggi er á baðherberginu.

Hjónaherbergi + auka herbergi: Hjónaherbergið er rúmgott með spónaparketi á gólfi og gluggum á tvo vegu. Innaf hjónaherberginu er auka herbergi sem nýtist sem barnaherbergi, fataherbergi eða skrifstofuherbergi.

Barnaherbergi: Barnaherbergi er með parketi á gólfi og glugga.

Útihús: Þvottaherbergi/Geymsla: Á lóðinni er upphitað útihús sem nýtist sem góð geymsla og þvottahús. Gluggar eru á húsinu. Húsið er um 16 fm að stærð sirka.   

Nýlegar endurbætur: 
- Nýr bakarofn 2020
- Rafmagnsgardínur settar í allt húsið 2020
- Pallur og heitur pottur 2022
- Helluborð og innbyggð uppþvottavél 2023
- Múrviðgerðir á garðveggjum í kringum hús 2023
- Allir rofar á neðri hæð og hluti rafmagnstengla endurn. 2023
- Skipt um allt gólfefni í herbergjum og á gangi á efri hæð 2025 
- Nýjir listar í öll rými 2025
- Skipt um þak á geymsluskúr í garðinum 2025
- Bætt við hleðslustöð við bílastæði 2025

Frábær staðsetning miðsvæðis í Hafnarfirði þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og falleg útivistarsvæði.

Nánari upplýsingar veitir Aron Freyr Eiríksson löggiltur fasteignasali í síma 772-7376 / aron@as.is

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

img
Aron Freyr Eiríksson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Ás fasteignasala
Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
Ás fasteignasala

Ás fasteignasala

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
phone
img

Aron Freyr Eiríksson

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. jan. 2025
81.450.000 kr.
89.900.000 kr.
10101 m²
8.900 kr.
3. júl. 2019
43.950.000 kr.
53.400.000 kr.
123.6 m²
432.039 kr.
7. maí. 2014
28.250.000 kr.
28.500.000 kr.
123.6 m²
230.583 kr.
14. júl. 2010
27.100.000 kr.
27.500.000 kr.
123.6 m²
222.492 kr.
13. des. 2007
20.520.000 kr.
30.000.000 kr.
123.6 m²
242.718 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Ás fasteignasala

Ás fasteignasala

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
phone

Aron Freyr Eiríksson

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði