Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Arnar Birgisson
Lína Rut Olgeirsdóttir
Tryggvi Gunnarsson
Bergþóra Höskuldsdóttir
Vista
einbýlishús

Langahlíð 16

603 Akureyri

104.900.000 kr.

468.932 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2148572

Fasteignamat

86.600.000 kr.

Brunabótamat

91.200.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1970
svg
223,7 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

EIGNAVER 460-6060

Langahlíð 16 Akureyri. 
Fallegt, bjart og mikið endurnýjað einbýlishús ásamt innbyggðum bílskúr á rólegum og góðum stað í Glerárhverfi.  Mjög gott útsýni.

Gengið er upp nokkrar steyptar tröppur að aðalinngangi hússins.  


Efri hæð:
Forstofa er rúmgóð, parket á gólfi, 
Hol/gangur, aðstaða fyrir heimaskrifstofu, tölvutengi í vegg, parket á gólfi.
Svefnherbergin á efri hæð eru þrjú, tvö barnaherbergi með  parketi á gólfum og innbyggðum fataskápum. Rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi.
Stofa og borðstofa koma saman (stór stofa),  parket á gólfi. 
Eldhús, innrétting í eldhúsi er hvít, falleg sprautulökkuð innrétting, parket á gólfi, 
Útganga út á stóran sólpall er af holi/eldhúsi, 
Baðherbergið
á efri hæðinni er nýlega endurnýjað, flísar á gólfi og hluta veggja, innrétting og baðkar með sturtutækjum. Gólfhiti. 
Þvottahús er innaf eldhúsi, nýlegar flísar á gólfi, mjög rúmgótt með fallegri innréttingu og miklu skápaplássi, bakinngangur er við þvottahús. Gólfhiti.
Teppi er á stiga milli hæða. 

Neðri hæð/kjallari: 
Forstofa, rúmgóð með nýlegum flísum á gólfi, gólfhiti.
Svefnherbergi, eitt herbergi er á neðri hæð, parket á gólfi og fataskápur/herb. 
Baðherbergið, er nýlega uppgert, með flísum á gólfi og hluta veggja. Upphengt WC, sturta með glerveggjum og innrétting. Gólfhiti.
Geymsla, lakkað gólf. 
Bílskúr, rúmgóður bílskúr, lakkað gólf. 

Annað:
- Frábær staðsetning, örstutt í nýjan leikskóla og Glerárskóla sem og íþróttasvæði Þórs og Bogann.
- Háskólinn er í göngufjarlægð sem og nýja heilsugæslan.
- Hús málað að utan sumar 2020
- Fallegur og gróinn garður og þar er að finna rifsber, hindber, sólber, týtuber og villt jarðarber. Inni í gróðurhúsinu eru vínber og jarðarber. 
- Mjög gott útsýni. Húsið er bjart og með stóra glugga.
- Róleg og barnvæn gata. 
- Möguleiki að gera útleiguíbúð í kjallara. 

 Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu.

Nánari upplýsingar veita:
Begga           s: 845-0671   / begga@eignaver.is
Tryggvi         s: 862-7919    / tryggvi@eignaver.is
Arnar            s: 898-7011    / arnar@eignaver.is



 

Eignaver fasteignasala ehf

Eignaver fasteignasala ehf

Hafnarstræti 97 (krónan), 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. apr. 2021
53.750.000 kr.
62.000.000 kr.
223.7 m²
277.157 kr.
16. feb. 2018
42.650.000 kr.
52.000.000 kr.
223.7 m²
232.454 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Eignaver fasteignasala ehf

Eignaver fasteignasala ehf

Hafnarstræti 97 (krónan), 600 Akureyri
phone