Lýsing
Miklaborg kynnir: 191,6 fm íbúð á 5. hæð. 110 fm þaksvalir. Tvö stæði í bílageymslu fylgja með. Glæsileg útsýnisíbúð til afhendingar í mars 2024. Glæsilegar nýjar íbúðir við Borgartún 24b. Fullbúnar 2ja til 4ra herbergja íbúðir með geymslum í kjallara og sumar með stæði í bílageymslu. Borgartúnið iðar af mannlífi og er steinsnar frá helstu menningarviðburðum borgarinnar.
Nánari upplýsingar veitir Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is
Íbúð 505 er stærsta íbúðin í húsinu. Skiptist í hjónasvítu með baði og fataherbergi, 2 önnur svefnherbergi, opna stofu og eldhús, sér þvottahúsi, tvö baðherbergi, rúmgóðar þaksvalir, tvö stæði í bílageymslu.
Heimasíða verkefnis https://b24.is?ref=miklaborg
Um er að ræða 64 íbúðir, sem eru í mismunandi stærðum, 2ja herbergja til 4ra herbergja íbúðir í sjö hæða nýbyggingu við Borgartún, 105 Reykjavík.
Íbúðum er skilað fullbúnum með gólfefnum; Baðherbergi og þvottahús með flísalögðum gólfum og baðherbergi eru með flísalögðum veggjum upp að lofti á a.m.k tvo vegu. Harðparket er á öðrum gólfflötum ásamt hvítum gólflistum. Í lyftuforrýmum að innan eru veggir sandspartlaðir og málaðir. Í stigahúsum verða veggir spartlaðir og málaðir. Veggir og loft í bílageymslu verða grófviðgerðir og rykbundnir með glæru efni. Gólf í geymslum, geymslugangi, hjóla- og vagnageymslu verða lökkuð. Lagnir verða sjáanlegar í loftum í geymslum. Sameign skilast fullbúin með fullfrágenginni lyftu. Eignir verða afhentar í mars 2024 eða fyrr.
Borgartúnið iðar af mannlífi og er steinsnar frá helstu menningarviðburðum borgarinnar.
Nánari upplýsingar veita:
Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is
Katla Hanna Steed löggildur fasteignasali í síma 822 1661 eða katla@miklaborg.is
Ingimundur Ingimundarson aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 867-4540 eða ingimundur@miklaborg.is
Stefán Jóhann Stefánsson löggiltur fasteignasali í síma 659-2634 eða stefan@miklaborg.is