Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Magnús Leopoldsson
Vista
lóð

Ytri-Hóll 2 Rangárþ eystra

861 Hvolsvöllur

95.000.000 kr.

1.635 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2193131

Fasteignamat

4.714.000 kr.

Brunabótamat

9.950.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
58119,1 m²
svg
0 herb.

Lýsing

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu jörðina Ytri-Hóll II fasteignanúmer 219-3131 og landeignanúmer L163951 Rangárþingi eystra.
Ytri-Hóll er lögbýli sem er 146 hektarar og ræktað land samkvæmt Þjóðskrá 5,8 hektarar. Jörðin á land að bökkum Hólsár. Húsakostur sem er á jörðinni er gamalt 63,6 m2 lögbýli, sem er í dag er nýtt sem sumarhús, byggt árið 1920 úr timbri ásamt  55,5 m2 verkfærageymslu. Þriggja fasa rafmagn. Jörðin er á friðsælu svæði með fallegri sýn til fjalla meðal annas Eyjafjallajökuls, Þríhyrnigs og Heklu. Ytri-Hóll býður upp á fjörbreytta notkunnarmöguleika. Aðkoma að jörðinni er annars vegar úr norðri frá Landeyjarvegi númer 252 um Ártúnsveg númer 2699. Hins vegar er einnig aðkoma að jörðinni frá Landeyjarvegi númer 252 um Grímsstaðaveg númer 2549. Veiðihlunnindi í eystri hluta Hólsár  og neðri hluta Þverár sem eru vaxandi laxveiðiár. Veiðiréttindi í Hólsá eru leigð út. Eigninni fylgir hlutdeild í sameiginlegu veiðihúsi sem er nýtt og glæsilegt. Fyrir liggur uppdráttur af jörðinni.
Tilvísunarnúmer 10-2026
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími: 550 3000
tölvupóstfang: 
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is / jardir.is fasteignir.is mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali  gsm: 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is         
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími: 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Fasteignamiðstöðin

Fasteignamiðstöðin

Hlíðasmára 17, 200 Kópavogur
Fasteignamiðstöðin

Fasteignamiðstöðin

Hlíðasmára 17, 200 Kópavogur