Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1975
66,6 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala kynnir: Hólmasund 2 - Sumarhús sem hefur verið allt tekið í gegn að innan og er 66,6 fm að stærð við Hólmasund 2 í Hraunborgum. Eignin skiptist í anddyri, baðherbergi, svefnherbergi, endurnýjað eldhús, stofur og geymsluskúr og gestahús. Rúmgóður pallur með heitum potti. Leigulóð 5000 fm.
Fasteignamat fer í kr. 40.600.000- um næstu áramót.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali
Staðsetning:
https://maps.app.goo.gl/VkLSCJZtDhbZGpzVA
Komið inní anddyri.
Öll rými teppalögð nema dúkur á baðherbergi.
Eldhúsinnrétting ný með uppþvottavél og litlum vínkæli.
Stofur með parketi og útgengi út á pall. Gler hefur verið endurnýjað.
Baðherbergi með sturtuklefa. Dúkur á gólfi.
Svefnherbergi án fataskáps. Parket
Risloft, svefnloft.
Nýlegur geymsluskúr, 15 fm sem hægt er að nota fyrir svefnaðstöðu.
Eldri geymsluskúr sem er skráður ca. 7 fm.
Eignin er með rafmagnskyndingu.
Innbú fylgir með fyrir utan persónulegir munir
Lóðin er 5000 fm leigulóð skógi vaxin og með fjölbreytilegum gróðri.
Svæði er lokað yfir veturinn, með rafmagnshliði (símahlið og fjarstýring) og myndavelakerfi.
Sundlaug og heitir pottar ásamt veitingastað eru innan lóðarmarka.
Golfvöllur á svæðinu og einnig er stutt að keyra í Kiðjabergið og Öndverðarnes á 18 holu golfvelli.
Nánari upplýsingar veita: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali
Fasteignamat fer í kr. 40.600.000- um næstu áramót.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali
Staðsetning:
https://maps.app.goo.gl/VkLSCJZtDhbZGpzVA
Komið inní anddyri.
Öll rými teppalögð nema dúkur á baðherbergi.
Eldhúsinnrétting ný með uppþvottavél og litlum vínkæli.
Stofur með parketi og útgengi út á pall. Gler hefur verið endurnýjað.
Baðherbergi með sturtuklefa. Dúkur á gólfi.
Svefnherbergi án fataskáps. Parket
Risloft, svefnloft.
Nýlegur geymsluskúr, 15 fm sem hægt er að nota fyrir svefnaðstöðu.
Eldri geymsluskúr sem er skráður ca. 7 fm.
Eignin er með rafmagnskyndingu.
Innbú fylgir með fyrir utan persónulegir munir
Lóðin er 5000 fm leigulóð skógi vaxin og með fjölbreytilegum gróðri.
Svæði er lokað yfir veturinn, með rafmagnshliði (símahlið og fjarstýring) og myndavelakerfi.
Sundlaug og heitir pottar ásamt veitingastað eru innan lóðarmarka.
Golfvöllur á svæðinu og einnig er stutt að keyra í Kiðjabergið og Öndverðarnes á 18 holu golfvelli.
Nánari upplýsingar veita: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. des. 2022
20.400.000 kr.
20.500.000 kr.
66.6 m²
307.808 kr.
2. jún. 2006
6.155.000 kr.
7.850.000 kr.
66.6 m²
117.868 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025