Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Stefán Ólafsson
Friðrik Halldór Brynjólfsson
Vista
svg

2612

svg

2195  Skoðendur

svg

Skráð  28. okt. 2024

einbýlishús

Árbraut 14

540 Blönduós

46.000.000 kr.

244.551 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2136637

Fasteignamat

41.550.000 kr.

Brunabótamat

85.850.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1967
svg
188,1 m²
svg
5 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.

Lýsing

Domus Fasteignasala kynnir til sölu Árbraut 14 á Blönduósi. 

Um er að ræða alls 188,1 fermetra einbýlishús ásamt bílskúr á Blönduósi.

Fasteign þessi skiptist í 138,1 fermetra steypt einbýlishús frá árinu 1967 og 50 fermetra steyptan bílskúr frá árinu 1970. 

Í húsinu eru fimm herbergi. þ.e. fjögur svefnherbergi og stofa, eldhús, þvottahús og tvö baðherbergi. Innréttingar eru upprunalegar en snyrtilegar. 

Þessi fasteign hefur marga kosti. Staðsetning er góð og við húsið er góður garður. Komið er að ýmsu viðhaldi svo sem að skipta um gler, mála að utan og skipta um einhverjar innréttingar. 

Skipulag eignarinnar er gott og almennt ástand hennar í lagi. 

Upplýsingar veita Friðrik Halldór Brynjólfsson löggiltur fasteignasali s 662-8034 domus@domus.is
eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 891-9425 stefano@pacta.is



Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 64.480 kr.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.


 

img
Stefán Ólafsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Domus Fasteignasala
Þverbraut 1, 540 Blönduósi
Domus Fasteignasala

Domus Fasteignasala

Þverbraut 1, 540 Blönduósi
phone
img

Stefán Ólafsson

Þverbraut 1, 540 Blönduósi
Domus Fasteignasala

Domus Fasteignasala

Þverbraut 1, 540 Blönduósi
phone

Stefán Ólafsson

Þverbraut 1, 540 Blönduósi