Lýsing
Nánari upplýsingar veitir Tinna Bergmann Halldórsdóttir Nemi í löggildingu, í síma 869 3675, tölvupóstur tinna@stofnfasteignasala.is og Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali, í síma 661 7788, tölvupóstur bo@stofnfasteignasala.is
Eignin skiptist í: Forstofa, baðherbergi, eldhús, stofa, svefnherbergi og svefnloft.
Nánari lýsing
Forstofa: furugólfborð með fatahengi,
Baðherbergi: Vínildúkur á gólfi, innbyggður skápur og sturtukelfi.
Svefnherbergi: furugólfborð, innbyggt fatahengi og útgengt út á sólpall.
Svefnloft: Hringstigi með öryggishliði liggur upp á rúmgott svefnloft, svalir með útsýni yfir Laugarvatn.
Eldhús: með ísskáp og nýjum eldurnartækjum.
Stofa: Björt og falleg með furugólfborðum og útgengt út á sólpall.
Sólpallur: Rúmmgóður pallur snýr suður og liggur meðfram austuhlið hússins.
Geymsla: Geymsluskúr undir húsinu.
Mublur og innanstokksmunir geta fylgt með kaupunum nema persónulegir munir.
Aðeins er 5 mín. akstur inn á Laugarvatn hvar finna má m.a. Fontana Spa, bensínstöð og matvörubúð, sundlaug og matsölustaði. Einnig er stutt er til þekktra staða á suðurlandi, Skálholts, Geysis, Gullfoss og Kersins.
Nánari upplýsingar veitir Tinna Bergmann Halldórsdóttir Nemi í löggildingu, í síma 869 3675, tölvupóstur tinna@stofnfasteignasala.is og Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali, í síma 661 7788, tölvupóstur bo@stofnfasteignasala.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Mosfellsbæjar skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. STOFN Fasteignasala ehf. bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.