Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1973
106,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali og Lind fasteignasala kynna þriggja til fjögurra herbergja íbúð á 2.hæð við Álftahóla 2, 111 Reykjavík. Eignin er skráð samkvæmt FMR 106,1 fm.
Nánari lýsing:
Forstofa: rúmgóð forstofa með skáp.
Hjónaherbergi: harðparket á gólfi, fataskápur.
Herbergi I og II búið er að sameina herbergin á teikningu í eitt herbergi.
Baðherbergi: flísar á gólfi og vegg að hluta, baðkar með sturtuaðstöðu, handklæðaofn, tengi fyrir þvottavél.
Eldhús: Innrétting með góðu skápaplássi.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa, útgengi út á yfirbyggðar svalir að hluta.
Svalir: já, yfirbyggðar að hluta.
Þvottahús: sameiginlegt þvottahús í sameign.
Geymsla: Í sameign.
Húsfélagið er í þjónustu hjá Eignarekstri og eru húsgjöldin 31.143 kr á mánuði
Nánari upplýsingar veitir Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8482666, tölvupóstur audur@fastlind.is.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Nánari lýsing:
Forstofa: rúmgóð forstofa með skáp.
Hjónaherbergi: harðparket á gólfi, fataskápur.
Herbergi I og II búið er að sameina herbergin á teikningu í eitt herbergi.
Baðherbergi: flísar á gólfi og vegg að hluta, baðkar með sturtuaðstöðu, handklæðaofn, tengi fyrir þvottavél.
Eldhús: Innrétting með góðu skápaplássi.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa, útgengi út á yfirbyggðar svalir að hluta.
Svalir: já, yfirbyggðar að hluta.
Þvottahús: sameiginlegt þvottahús í sameign.
Geymsla: Í sameign.
Húsfélagið er í þjónustu hjá Eignarekstri og eru húsgjöldin 31.143 kr á mánuði
Nánari upplýsingar veitir Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8482666, tölvupóstur audur@fastlind.is.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. mar. 2007
19.970.000 kr.
22.000.000 kr.
132 m²
166.667 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024