Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Vista
parhús

Dverghamrar 36a

112 Reykjavík

129.900.000 kr.

602.505 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2039153

Fasteignamat

93.450.000 kr.

Brunabótamat

80.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1986
svg
215,6 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur
Opið hús: 22. desember 2024 kl. 15:00 til 15:30

Opið hús: Dverghamrar 36a, 112 Reykjavík. Eignin verður sýnd sunnudaginn 22. desember milli kl. 15:00 og kl. 15:30.

Lýsing

Guðrún Lilja og Þórhallur Viðarsson löggiltir fasteignasalar á RE/MAX kynna í einkasölu:  Fallegt og vel skipulagt parhús á tveimur hæðum með bílskúr á eftirsóttum stað við Dverghamra 36a í Grafarvoginum.  Eignin skiptist í forstofuhol, opið eldhús til borðstofu og stofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, gestasalerni, afþreyingarrými, þvottahús og um 30 fm. bílskúr.  Birt stærð hússins skv. Þjóðskrá Íslands er 165,3 fm. en grámerkt svæði á yfirlitsmynd er óskráð rými um 50,3 fm. skv. seljendum svo heildarstærð hússins er samtals 215,6 fm.

Einstaklega fallegt og fjölskylduvænt parhús, staðsett innst í rólegum botnlanga í Hamrahverfi Grafarvogs.  Stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir, leik- og grunnskóla, eign sem vert er að skoða.    

** Seljandi skoðar að taka minni eign uppí  **


KÍKTU Í HEIMSÓKN OG SJÁÐU EIGN Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX


Nánari lýsing neðri hæðar:
Forstofa: Góður fataskápur.
Svefnherbergi: Góður fataskápur.
Bílskúr: Sjálfvirkur hurðaopnari, heitt og kalt vatn.
Hol: Stigi milli hæða, geymslupláss er undir stiga.
Gestasalerni: Ljósar flísar á veggjum og ljós innrétting.
Þvottahús: Er rúmgott með sturtuklefa og vaskinnréttingu.
Sjónvarpsstofa: Er rúmgóð, gluggalaust rými.

Öll rými neðri hæðar eru með flísalögð gólf.

Nánari lýsing efri hæðar:
Eldhús:
Dökk innrétting, span hellborð, ofn í vinnuhæð, steinn á borðum.
Stofa/borðstofa: Er opin og björt, mikil lofthæð og útgengt á svalir til suðurs og vestur.
Salerni: Baðkar með sturtu, ljós innrétting.
Hjónaherbergi: með góðum fataskáp.
Svefnherbergi: er með svefn/geymslulofti.
Svefnherbergi: Parket á gólfum.

Öll rými efri hæðar eru með parketlögðum gólfum, nema á eldhúsi eru korkflísar og á salerni eru flísar.

Nánari upplýsingar gefur Guðrún Lilja Tryggvadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 867-1231, gudrunlilja@remax.is og Þórhallur Viðarsson, löggiltur fasteignasali.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.   2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.  3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.   4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX  skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

img
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
RE/MAX
Skeifunni 17, 108 Reykjavík
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
img

Guðrún Lilja Tryggvadóttir

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone

Guðrún Lilja Tryggvadóttir

Skeifunni 17, 108 Reykjavík