Lýsing
96,1 fm 3ja herbergja íbúð við Flúðasel 61 í Reykjavík.
Eignin skiptist þannig að íbúðin sjálf er 91,6 fm og sérgeymsla 4,5 fm, samtals 96,1 fm skv. Þjóðskrá Íslands.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit.
Nánari lýsing:
Forstofa: Hvítur skápur og flísar á gólfi.
Stofa: Björt og opin með parketi á gólfi, útgengt á sér sólpall.
Eldhús: Hvít innrétting, eldavél m/viftu yfir og flísar á gólfi.
Svefnherbergi: Bjart með skápum, parket á gólfi. Væri hægt að skipta upp í tvö herbergi.
Svefnherbergi II: Rúmgott herbergi með parket á gólfi. Samkvæmt teikningu er þetta teiknað sem sjónvarpsherbergi, herbergið er gluggalaust en verið er að sækja um heimild til þess að setja glugga. Lofttúða er í herberginu.
Baðherbergi: Hvít innrétting með handlaug, baðkar m/sturtu, wc, flísar á gólfi og við baðkar. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Geymsla er í sameign merkt 002 á teikningu.
Lokaður pallur var stækkaður og gert borð í miðju yfir brunn sem er þar. Stór garður og stórt og flott leiksvæði fyrir framan.
Það er samþykki fyrir að hafa útihurð frá stofunni og það er í ferli hjá Reykjarvíkurborg að fá leyfi fyrir gluggum og möguleiki því að setja glugga í geymslu og eldhús.
Þetta er falleg eign á góðum stað í Seljahverfi þar sem stutt er í alla þjónustu svo sem, skóla, leikskóla og verslun. Skemmtilegar gönguleiðir eru í hverfinu.
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Díana Arnfjörð löggiltur fasteignasali
diana@fastgardur.is s: 895 9899
Instagram: dianaarnfjordlfs
Hulda Ósk löggiltur fasteignasali
hulda@fastgardur.is s: 771 2528
Instagram: huldaosklfs
Hafðu samband ef þú vilt frekari upplýsingar eða ert með eign sem við getum aðstoðað þig við sölumeðferð
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
www.fastgardur.is | Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður