Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1982
67,3 m²
2 herb.
1 baðherb.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson FASTEIGNASALI SÍMI 775 1515: kynnir: 67 FM, 2ja herbergja íbúð á efstu hæð að Kambaseli 54 í Seljahverfinu í Reykjavík. Hugguleg eign sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Íbúðin er í göngufæri við leikskóla, grunnskóla og íþróttaiðkun.
Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu á jarðhæð. Íbúðin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 67,3 m2.
Nánari lýsing:
Forstofa: Fatahengi. Gólfflísar.
Eldhús: með viðarinnréttingu á tveimur veggjum. Stæði og tengi fyrir uppþvottavél. Á gólfi eru korkur. Aðstaða fyrir þvottavél er í eldhúsinu.
Stofa: björt með útgengi út á suðvestur svalir. Það var skipt um glugga í stofunni fyrir 5 árum.
Það eru nýjir ofnar í stofunni og svefnherbergi
Baðherbergi: er flísalagt og er með baðkari.
Hjónaherbergi: rúmgott með stórum fataskáp, parket.
Geymsla er sér í sameign á jarðhæð.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign á jarðhæð.
Skipt var um teppi í sameign og málað í lok árs 2023
Allar nánari upplýsingar gefa: Jason Kristinn Ólafsson s. 775 1515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali og
Guðbjörg Guðmundsdóttir s. 899 5533 - gudbjorg@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu á jarðhæð. Íbúðin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 67,3 m2.
Nánari lýsing:
Forstofa: Fatahengi. Gólfflísar.
Eldhús: með viðarinnréttingu á tveimur veggjum. Stæði og tengi fyrir uppþvottavél. Á gólfi eru korkur. Aðstaða fyrir þvottavél er í eldhúsinu.
Stofa: björt með útgengi út á suðvestur svalir. Það var skipt um glugga í stofunni fyrir 5 árum.
Það eru nýjir ofnar í stofunni og svefnherbergi
Baðherbergi: er flísalagt og er með baðkari.
Hjónaherbergi: rúmgott með stórum fataskáp, parket.
Geymsla er sér í sameign á jarðhæð.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign á jarðhæð.
Skipt var um teppi í sameign og málað í lok árs 2023
Allar nánari upplýsingar gefa: Jason Kristinn Ólafsson s. 775 1515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali og
Guðbjörg Guðmundsdóttir s. 899 5533 - gudbjorg@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. jún. 2015
18.350.000 kr.
21.900.000 kr.
67.3 m²
325.409 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024