Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2016
117 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala og Jason Kristinn Ólafsson kynnir:
Bjarta og fallega brúttó 117 fermetra, 3ja herbergja endaíbúð á 1.hæð í lyftuhúsi . Húsið er fyrir 55 ára og eldri.
Nánari lýsing : Komið er inn í rúmgott anddyri með fataskápum. Tvö rúmgóð svefnherbergi með fataskápum. Stórt baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, sturta og innrétting. Stofa og eldhús eru samliggjandi í björtu rými með gluggum á tvo vegu. Eldhúsið er með fallegri innréttingu með stein borðplötum, eyja með helluborði og háfi yfir. Gengt er út á stórar verönd úr stofunni. Þvottahús með innréttingu og skolvaski er innan íbúðar. Í kjallara er sérgeymsla. .
Íbúðin er fyrir 55 ára og eldri og stendur við hliðina á þjónustumiðstöðinni Boðanum í Kópavogi.
Falleg og björt eign í góðu lyftuhúsi.
Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun: Jason Kristinn Ólafsson s. 7751515 jason@betristofan.is
Bjarta og fallega brúttó 117 fermetra, 3ja herbergja endaíbúð á 1.hæð í lyftuhúsi . Húsið er fyrir 55 ára og eldri.
Nánari lýsing : Komið er inn í rúmgott anddyri með fataskápum. Tvö rúmgóð svefnherbergi með fataskápum. Stórt baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, sturta og innrétting. Stofa og eldhús eru samliggjandi í björtu rými með gluggum á tvo vegu. Eldhúsið er með fallegri innréttingu með stein borðplötum, eyja með helluborði og háfi yfir. Gengt er út á stórar verönd úr stofunni. Þvottahús með innréttingu og skolvaski er innan íbúðar. Í kjallara er sérgeymsla. .
Íbúðin er fyrir 55 ára og eldri og stendur við hliðina á þjónustumiðstöðinni Boðanum í Kópavogi.
Falleg og björt eign í góðu lyftuhúsi.
Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun: Jason Kristinn Ólafsson s. 7751515 jason@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. nóv. 2016
26.700.000 kr.
39.900.000 kr.
117 m²
341.026 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024