Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2007
66 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala og Jason Kristinn Ólafsson sími 7751515 og jason@betristofan.is kynnir: Kiðjaberg lóð nr. 134 í Hestslandi á glæsilegur útsýnisstað. Sumarhús frá árinu 2007 með anddyri, tveimur svefnherbergjum, eldhúsi og stofu í opnu rými, baðherbergi, sjónvarpsherbergi, hol, pallur og heitur pottur á 8,544 fermetra eignarlóð.
Húsið er skráð 66 fm og því möguleikar til staðar að stækka húsið eða bæta við stærra húsi með samþykki byggingaryfirvalda.
Lóðin er mjög innarlega í landinu og því lítil umferð. Húsið er á lokuðu svæði með hliði og er aðkoma að húsinu góð allt árið um kring.
Lóðin liggur meðfram Hvítánni.
Fallegt og þægilegt hús til að njóta og lifa.
Þetta er einstök lóð á einum eftirsóttasta stað fyrir frístundahús á suðurlandi sem er innan við klst akstur frá höfuðborgarsvæðinu.
Glæsileg útsýnislóð í landi Hests innan við golfvöllinn í Kiðjabergi. Hvítá og víðfeðmt útsýni yfir Suðurland blasir við. Stutt yfir í Öndverðarnes sem er einnig með 18 holu golfvelli.
Laus strax!
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: jason@betristofan.is
Húsið er skráð 66 fm og því möguleikar til staðar að stækka húsið eða bæta við stærra húsi með samþykki byggingaryfirvalda.
Lóðin er mjög innarlega í landinu og því lítil umferð. Húsið er á lokuðu svæði með hliði og er aðkoma að húsinu góð allt árið um kring.
Lóðin liggur meðfram Hvítánni.
Fallegt og þægilegt hús til að njóta og lifa.
Þetta er einstök lóð á einum eftirsóttasta stað fyrir frístundahús á suðurlandi sem er innan við klst akstur frá höfuðborgarsvæðinu.
Glæsileg útsýnislóð í landi Hests innan við golfvöllinn í Kiðjabergi. Hvítá og víðfeðmt útsýni yfir Suðurland blasir við. Stutt yfir í Öndverðarnes sem er einnig með 18 holu golfvelli.
Laus strax!
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: jason@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. sep. 2016
15.235.000 kr.
17.000.000 kr.
66 m²
257.576 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024