Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björgvin Þór Rúnarsson
Haukur Halldórsson
Vista
svg

111

svg

102  Skoðendur

svg

Skráð  19. des. 2024

fjölbýlishús

Kirkjubraut 12

300 Akranes

48.900.000 kr.

690.678 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2277403

Fasteignamat

43.750.000 kr.

Brunabótamat

46.610.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2005
svg
70,8 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

*** KIRKJUBRAUT 12 - 300 AKRANESI ***  
 
PRIMA fasteignasala og Oliver Bergmann lögg.fasteignasali kynna: Sérlega falleg 2ja herbergja 70,8 fm íbúð á 3. hæð og stæði í bílskýli í lyftuhúsi. Eignin skiptist í bjarta og rúmgóða stofu sem og borðstofu, eldhús, gott svefnherbergi, baðherbergi m sturtuklefa, og þvottahúsi innan íbúðar. Sérgeymsla í kjallara

SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN / FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

SJÁ MYNDBAND AF EIGN (VIDEO)

Lýsing:

Forstofa: með flísum og fataskáp.
Eldhús: viðar innrétting m ljósri borðplötu. Uppþvottavél fylgir. Parket á gólfi. 
Stofa: Rúmgóð og björt, útgengi á rúmgóðar suðursvalir með fallegu útsýni. Parket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott með góðu skápaplássi. Parket á gólfi.
Baðherbergi: flísalagt, sturtuklefi.
Þvottahús: innan íbúðar, vaskur, tengi f þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla: Í kjallara ásamt hjóla og vagnageymslu.
Stæði í bílskýli merkt íb. 305. Allt klárt fyrir hleðslustöð.

Um er að ræða virkilega fallegt og vel skipulagða íbúð í miðbæ Akraness. Göngufæri í allar helstu þjónustu og verslanir.

Fyrirhugað fasteignamat 2025
47.100.000 kr.

Nánari upplýsingar veitir:
Oliver Bergmann löggiltur fasteignasali / s. 787 3505 / oliver@primafasteignir.is

__________________________________________________________________________________________

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRIMA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
17. des. 2019
26.800.000 kr.
10.456.000 kr.
70.8 m²
147.684 kr.
18. ágú. 2016
15.900.000 kr.
22.900.000 kr.
70.8 m²
323.446 kr.
21. ágú. 2006
5.939.000 kr.
15.700.000 kr.
70.6 m²
222.380 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6