Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1956
97,6 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Laus strax
Lýsing
**Laus við kaupsamning**
Borgir fasteignasala kynnir rúmgóða 4ra herb. íbúð á 2. hæð auk herb. í risi til útleigu. Nýlega hefur Eldhús og baðherb. endurnýjað, öll gólfefni og skápar. Dregið nýlega í rafmagn og endurn. rafmagnstafla. Nýlega endurnýjað allar kalda-og heitavatnslagnir í sameign ásamt rafmagnstöflu í sameign.
Nánari upplýsingar veitir Aron M. Smárason lfs. í síma 8887282, eða á aron@borgir.is
Komið er inn í forstofu með fataskáp. Harðparket er á gólfi inn á gang, herbergi,stofu og borðstofu. Á gangi er einnig fataskápur.
Eldhús er með viðarinnréttingu í U.Hvít eldavél, vifta og hvít uppþvottavél. Ísskápur getur fylgt. Borðkrókur. Flísar á gólfi.
Stofa er rúmgóð með útgengi út á svalir í suðvestur.
Baðherbergi er með glugga. Nýlega endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt salerni, hvít innrétting og handklæðaofn.
Hjónaherbergi rúmgott með endurnýjuðum fataskáp eftir heilum vegg.
Svefnherbergi 1 hefur nýlega endurnýjaðan fataskáp.
Svefnherbergi 2 hefur verið aðskilið frá stofunni með hurð sem hægt er að fjarlægja eða hafa opna.
Í sameign er sameiginlegt þvottahús með sértengi. Sérgeymsla í sameign.
Aukaherbergi í risi: 9,7 fm herbergi til útleigu í risi. Sameiginlegt salerni.
Sameiginlegur garður. Hér er um að ræða fallega endurnýjaða eign, vel staðsett þar sem stutt í alla þjónustu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Borgir fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Borgir fasteignasala kynnir rúmgóða 4ra herb. íbúð á 2. hæð auk herb. í risi til útleigu. Nýlega hefur Eldhús og baðherb. endurnýjað, öll gólfefni og skápar. Dregið nýlega í rafmagn og endurn. rafmagnstafla. Nýlega endurnýjað allar kalda-og heitavatnslagnir í sameign ásamt rafmagnstöflu í sameign.
Nánari upplýsingar veitir Aron M. Smárason lfs. í síma 8887282, eða á aron@borgir.is
Komið er inn í forstofu með fataskáp. Harðparket er á gólfi inn á gang, herbergi,stofu og borðstofu. Á gangi er einnig fataskápur.
Eldhús er með viðarinnréttingu í U.Hvít eldavél, vifta og hvít uppþvottavél. Ísskápur getur fylgt. Borðkrókur. Flísar á gólfi.
Stofa er rúmgóð með útgengi út á svalir í suðvestur.
Baðherbergi er með glugga. Nýlega endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt salerni, hvít innrétting og handklæðaofn.
Hjónaherbergi rúmgott með endurnýjuðum fataskáp eftir heilum vegg.
Svefnherbergi 1 hefur nýlega endurnýjaðan fataskáp.
Svefnherbergi 2 hefur verið aðskilið frá stofunni með hurð sem hægt er að fjarlægja eða hafa opna.
Í sameign er sameiginlegt þvottahús með sértengi. Sérgeymsla í sameign.
Aukaherbergi í risi: 9,7 fm herbergi til útleigu í risi. Sameiginlegt salerni.
Sameiginlegur garður. Hér er um að ræða fallega endurnýjaða eign, vel staðsett þar sem stutt í alla þjónustu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Borgir fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 62.000 mvsk.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. feb. 2020
39.550.000 kr.
43.300.000 kr.
97.6 m²
443.648 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025