Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Elísabet Kvaran
Karólína Íris Jónsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Eyjabakki 11

109 Reykjavík

65.500.000 kr.

642.157 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2047603

Fasteignamat

54.900.000 kr.

Brunabótamat

44.690.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1968
svg
102 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Bílskúr
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Svalir

Lýsing

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður kynnir vel skipulagða og bjarta, fjögra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishús við Eyjabakka 11, Reykjavík með rúmgóðum bílskúr og sérmerkt bílastæði. Öll þjónusta, skólar, leikskólar og afþreying í göngufæri. Mjóddin og útivistarperlan Elliðaárdalurinn ekki langt undan.

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, 3 svefnherbergi.

Forstofa með skáp, parket á gólfi

Stofa björt og rúmgóð útgengt á svalir, parket á gólfi

Eldhús er snyrtilegt með eldri hvítri innréttingu, parket á gólfi.

Baðherbergi er flísalagt á gólfi og veggjum, með baðkari, tengi fyrir þvottavél.

Svefnherbergin eru þrjú og eitt með skáp, parket á gólfum.

Eigninni fylgir sérgeymsla í kjallara.

Bílskúr 20,7 fm snyrtilegur með heitu og köldu vatni, fylgir eigninni.

Sameiginlegt þvottahús, þurrkherbergi og hjólageymsla er í kjallara.

Eigin er laus við kaupsamning.

Samantekt yfir framkvæmdir síðustu ára frá seljanda:
2006: steypu viðgerðir á blokkinni, gler, glugga og karma skipti þar sem þurfti, skipt um þakjárn og pappa, blokkin (ekki þak) máluð.
2007: planið malbikað
2009: þakgluggar lagaðir
2011: stétt hellulögð utan um leiksvæði í garðinum
2012/2013: skipt um rennur og sum niðurföll
2013: skipt um heitavatnsmæla
2017: ásstandskýrsla
2018: múr viðgerðir og málað í sprungur og hluta glugga viðgerðir (verki ólokið)
2019: rennu viðgerðir
2020: samþykkt að halda áfram glugga viðgerðum/glugga skiptum.

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Kaupstaður fasteignasala

Kaupstaður fasteignasala

Borgartúni 29, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. okt. 2015
20.300.000 kr.
26.000.000 kr.
102.4 m²
253.906 kr.
6. júl. 2011
15.650.000 kr.
17.000.000 kr.
102.4 m²
166.016 kr.
26. ágú. 2010
17.200.000 kr.
20.700.000 kr.
102.4 m²
202.148 kr.
28. júl. 2010
17.200.000 kr.
21.000.000 kr.
102.4 m²
205.078 kr.
13. apr. 2007
16.760.000 kr.
20.200.000 kr.
102.4 m²
197.266 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Kaupstaður fasteignasala

Kaupstaður fasteignasala

Borgartúni 29, 105 Reykjavík