Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Elísabet Kvaran
Karólína Íris Jónsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Álfaborgir 25

112 Reykjavík

62.900.000 kr.

731.395 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2228243

Fasteignamat

59.250.000 kr.

Brunabótamat

40.950.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1996
svg
86 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur
svg
Svalir

Lýsing

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasala ehf. kynnir Álfaborgir 25, 112 Reykjavík fjölbýlishús í Borgarhverfi Grafarvogi.

Rúmgóð og velskipulögð 85,7 fm 3ja herbergja endaíbúð í litlu 3ja hæða fjölbýlishúsi á frábærum útsýnisstað í Grafarvoginum. Nokkur skref í skólann og verslanir og þjónustu í Spönginni.

Sérinngangur af opnum svalagangi/stigahúsi.

Forstofa: Fatahengi og lítil geymsla innaf með rennihurð. Flísa á gólfi.

Eldhús: Eldri innrétting, borðkrókur, fallegt útsýni. Dúkur á gólfi.

Stofa: Rúmgóð stofa með útgengt á rúmgóðar suðvestur svalir. Dúkur á gólfi.

Baðherbergi: Flísalagt gólf, með baðkari, glugga, skáp á vegg, tengi fyrir þvottavél og þurkara.

Svefnherbergi I: Rúmgott herbergi með góðum skápum. Dúkur á gólfi.

Svefnherbergi II: Dúkur á gólfi.

Sérgeymsla á jarðhæðinni og sameiginleg hjólageymsla. .

Seljendur hafa ekki búið sjálfir í eigninni, eignin hefur verið útleigu undan farin ár, komin er tími á endurbætur að innan.

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Kaupstaður fasteignasala

Kaupstaður fasteignasala

Borgartúni 29, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. jan. 2020
38.700.000 kr.
37.000.000 kr.
86.6 m²
427.252 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Kaupstaður fasteignasala

Kaupstaður fasteignasala

Borgartúni 29, 105 Reykjavík