Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heiðar Kristinsson
Bjarklind Þór Olsen
Hulda Rún Rúnarsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Mávahlíð 26

105 Reykjavík

78.500.000 kr.

798.576 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2030804

Fasteignamat

72.700.000 kr.

Brunabótamat

42.100.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1947
svg
98,3 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Borgir  fasteignasala kynnir eignina Mávahlíð 26, 105 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 03-01, fastanúmer 203-0804 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Mávahlíð 26 er skráð 4ja herbergja risíbúð.Birt stærð 98.3 fm. 
Í dag eru 2 svefnherbergi en búið er að opna á milli barnaherbergjanna.

Nánari upplýsingar veitir Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur Bjarklind@borgir.is.

Nánari lýsing eignar:
Sameiginlegur inngangur. Snyrtilegur stigagangur sem er teppalagður.
Forstofa:Fyrir framan inngang í íbúð er pláss fyrir fatahengi og skóhillu.
Hjónaherbergi: er parketlagt, rúmgott, bjart, og með góðu opnu skápaplássi.
Eldhús: er með korki á gólfi, opið, bjart með rúmgóðri eldri innréttingu. Eldavél með keramikhellum.Tengi fyrir uppþvottavél
Stofa og borðstofa er parketlögð, mjög rúmgóð í björtu opnu rými.
Baðherbergi: er flísalagt í hólf og gólf, með sturtubaðkari og upphengdu salerni. Baðherbergi var endurnýjað árið 2013.
Sameiginlegt þvottahús er í kjallara þar sem hver og einn er með sín eigin þvottatæki.
Sér geymsla er í kjallara. 6.3 fm

Umhverfi:
Falleg íbúð á eftirsóttum stað í Hlíðunum - stutt í skóla og alla helstu þjónustu - göngufæri við miðbæinn.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 62.000 mvsk.

Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. maí. 2021
50.850.000 kr.
38.500.000 kr.
98.3 m²
391.658 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone