Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2022
163 m²
1 herb.
2 baðherb.
Sérinngangur
Lýsing
Borg fasteignasala kynnir til sölu snyrtileg atvinnuhúsnæð á einni hæð auk óskráðs millilofts. Húsnæðið skiptist í alrými á jarðhæð með aukinni lofthæð. Salerni er á jarðhæð. á milli lofti er teppalögð skrifstofa, Eldhús og kaffiaðstaða með parketi. Baðherbergi með flísum á gólfi og sturtuklefa. Hentugt húsnæði sem hentar fyrir minni verktaka eða aðra starfsemi. Húsnæðið er skráð samkvæmt fasteignaskrá 103 fermetrar á grunnfleti síðan eru óskráðir fermetrar í millilofti ca 60 fm. Útisvæði er malbikað með bílastæðum. Vsk kvöð er á húsnæðinu.
Nánari upplýsingar veitir:
Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari í síma 897-1401 brandur@fastborg.is
hjá BORG fasteignasölu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%-1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Nánari upplýsingar veitir:
Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari í síma 897-1401 brandur@fastborg.is
hjá BORG fasteignasölu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%-1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. maí. 2023
23.800.000 kr.
25.000.000 kr.
103 m²
242.718 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025