Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Hlynur Bjarnason
Dagrún Davíðsdóttir
Jason Kr. Ólafsson
Vista
svg

365

svg

295  Skoðendur

svg

Skráð  1. feb. 2025

fjölbýlishús

Eskihlíð 6

105 Reykjavík

76.900.000 kr.

864.045 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2029700

Fasteignamat

67.800.000 kr.

Brunabótamat

43.350.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1956
svg
89 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Betri stofan kynnir: Fallega og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð við Eskihlíð 6. Eignin sem ,er skráð skv þjóðskrá 89 fm skiptist í andyrri, stofu, þrjú góð svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Auk þess fylgir íbúðinni rúmgóð geymsla í kjallara sem ekkri er skráð inní fermetratölu eignarinnar. 

Nánari lýsing: Gengið er inn í parketlagt andyrri þaðan sem gengið er til annara rýma í eigninni. Stofan er rúmgóð, parketlögð og þaðan er útgengt á svalir. Eldhúsið er parketlagt með ljósri innréttingu með dökkgrárri borðplötu og litlum borðkrók. Svefnherbergin eru þrjú, parketlögð og tvö þeirra með skápum. Baðherbergið er flísalagt á gólfi og að hluta til á veggjum með snyrtilegri innréttingu, sturtuklefa og handklæðaofni. 

Rúmgóð geymsla er í kjallara sem ekki er inní fermetratölu eignarinnar. 

Í kjallara er sameiginleg vagna og hjólageymsla og þvottarými þar sem hver íbúð er með sína eigin vél. 

Góð staðsetning þar sem stutt er í skóla,  leikskóla, alla helstu þjónustu og iðandi mannlíf miðbæjarins. 

Nánari upplýsingar veitir Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@betristofan.is


 





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone