Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sveinbjörn Halldórsson
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Baldur Jezorski
Díana Arnfjörð
Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Lyngmóar 14

210 Garðabær

67.900.000 kr.

599.294 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2071635

Fasteignamat

68.650.000 kr.

Brunabótamat

49.650.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1978
svg
113,3 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Fasteignasalan Garður 

OPIÐ HÚS Í DAG FRESTAST VEGNA VEÐURS. ENDILEGA HAFÐU SAMBAND EF ÞÚ ÆTLAÐIR AÐ MÆTA Á OPNA HÚSIÐ Í DAG OG VIÐ FINNUM NÝJA TÍMA HALLDOR@FASTGARDUR.IShalldor@fastgardur.is
Um er að ræða bjarta og snyrtilega 113,3 fm 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð í snyrtilegu fjölbýli ásamt bílskúr. Íbúðin er 94,5 fm og bílskúrinn er 18,8 fm. Nýlega hefur verið skipt um glugga í yfirbyggðum svölum sem snúa til suðurs. Einnig hefur verið skipt um pappa og járn í þaki. Frábært útsýni er úr íbúðinni til norðurs og vesturs, allt frá Skálafelli og yfir að Bessastöðum.


Eignin skiptist í: Anddyri, baðherbergi, eldhús, stofa, borðstofa, sólstofa, svefnherbergi, þvottahús, geymsla og bílskúr. 

Nánari upplýsingar gefur Halldór Freyr, Löggiltur fasteignasali,  S:693-2916, halldor@fastgardur.is
  
Forstofa er með flísum á gólfi og fatahengi. 
Eldhús er með flísum á gólfi og hvítri fallegri innréttingu með tengi fyrir uppþvottavél og lítið þvottahús/búr/geymsla þar inn af. Eldhúsið er opið að hluta inn að yfirbyggðu svölunum.
Svefnherbergi með góðum fataskápum og fallegu útsýni til norð-vesturs. 
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og baðkari með sturtuaðstöðu. 
Stofa og borðstofa er mjög bjart rými með glæsilegu útsýni til norð-vesturs. Möguleiki væri að skipta upp stofunni og bæta þar við auka herbergi
Svalir eru yfirbyggðar og alveg lokaðar en með opnanlegum fögum. Skipt var um glugga í sumar á svölunum.
Bílskúr er á 1.hæð og er um endaskúr að ræða. Bílskúrinn er 18,8 fm og með bílskúrshurða opnara og einnig heitu og köldu vatni.
Góð sérgeymsla er í kjallara ásamt hjóla- og vagnageymslu. Að auki er sameiginlegt þvottahús í kjallara. 

Húsið að utan, er klætt með áli og því viðhaldslítið.

Lóðin er fullfrágengin með fjölda malbikaðra bílastæða á framlóð og stórri tyrfðri flöt og leikvelli á baklóð.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð miðsvæðis í Garðabæ þaðan sem stutt er í Hofstaðaskóla, Fjölbrautarskólann í Garðabæ, Flataskóla, Garðaskóla, leikskóla, íþróttasvæði Stjörnunnar, Sundlaug Garðabæjar, verslanir og þjónustu.




 


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður 

img
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Fasteignasalan Garður
Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
Fasteignasalan Garður

Fasteignasalan Garður

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
img

Halldór Freyr Sveinbjörnsson

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. jún. 2012
21.050.000 kr.
21.500.000 kr.
113.3 m²
189.762 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan Garður

Fasteignasalan Garður

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður

Halldór Freyr Sveinbjörnsson

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður