Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2018
75,6 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Opið hús: 13. febrúar 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Álalækur 10, 800 Selfoss, Íbúð merkt: 02 02 01. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 13. febrúar frá kl: 17,00 til 17,30
Lýsing
FANNBERG FASTEIGNASALA EHF, sími: 487-5028
ÁLALÆKUR 10, SELFOSSI.
Um er að ræða íbúð á annari hæð í fjórbýlishúsi, sem byggt er út timbri árið 2018 og er klætt að utanverðu með litaðri járnklæðningu og álklæðningu að hluta. Litað járn er á þaki. Gluggar eru út timbri og ytra byrði þeirra er klætt með áli. Sérinngangur er í íbúðina af svölum. Íbúðin, sem skráð er 75,6 fm telur: Forstofu með vínilparketi á gólfi. Hol með vínilparketi á gólfi. Sambyggt eldhús og stofu með vandaðri innréttingu með uppþvottavél og ísskáp og vínilparketi á gólfi, þaðan er hurð út á svalir sem snúa mót suðri. Tvö svefnherbergi með vínilparketi á gólfum og skápum. Baðherbergi með vínilflísum á gólfi, innréttingu , sturtu og upphengdu salerni. Þvottahús með vínilflísum á gólfi og innréttingu. við húsið eru hellulagðar gangstéttir, malbikað bifreiðastæði og gróin lóð. Íbúðinni fylgir tengill fyrir hleðslu á rafbílum.
Kaupendur greiða engin umsýslugjöld:
Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Einarsson lgf, gsm: 863-9528, netfang: gudmundur@fannberg.is
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
ÁLALÆKUR 10, SELFOSSI.
Um er að ræða íbúð á annari hæð í fjórbýlishúsi, sem byggt er út timbri árið 2018 og er klætt að utanverðu með litaðri járnklæðningu og álklæðningu að hluta. Litað járn er á þaki. Gluggar eru út timbri og ytra byrði þeirra er klætt með áli. Sérinngangur er í íbúðina af svölum. Íbúðin, sem skráð er 75,6 fm telur: Forstofu með vínilparketi á gólfi. Hol með vínilparketi á gólfi. Sambyggt eldhús og stofu með vandaðri innréttingu með uppþvottavél og ísskáp og vínilparketi á gólfi, þaðan er hurð út á svalir sem snúa mót suðri. Tvö svefnherbergi með vínilparketi á gólfum og skápum. Baðherbergi með vínilflísum á gólfi, innréttingu , sturtu og upphengdu salerni. Þvottahús með vínilflísum á gólfi og innréttingu. við húsið eru hellulagðar gangstéttir, malbikað bifreiðastæði og gróin lóð. Íbúðinni fylgir tengill fyrir hleðslu á rafbílum.
Kaupendur greiða engin umsýslugjöld:
Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Einarsson lgf, gsm: 863-9528, netfang: gudmundur@fannberg.is
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. feb. 2024
45.500.000 kr.
47.400.000 kr.
75.6 m²
626.984 kr.
2. jún. 2021
29.400.000 kr.
36.900.000 kr.
75.6 m²
488.095 kr.
31. des. 2018
1.785.000 kr.
22.500.000 kr.
75.6 m²
297.619 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025