Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

342

svg

274  Skoðendur

svg

Skráð  5. feb. 2025

fjölbýlishús

Drafnarstígur 2A

101 Reykjavík

69.900.000 kr.

855.569 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2000978

Fasteignamat

62.450.000 kr.

Brunabótamat

43.350.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1955
svg
81,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

 RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Drafnarstíg 2A, Reykjavík - Fnr. 200-0978

Falleg 81,7 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli sem byggt var 1955. Íbúðir í húsinu eru 8 talsins.  Þegar komið er inn í ibúðina er eldhús á hægri hönd og þar við hliðina er baðherbergi. Í enda gangsins er svo svefnherbergi. Á vinstri hönd eru stofa/borðstofa og er annað þeirra rýma nýtt sem svefnherbergi í dag og þaðan er útgengt á suðursvalir.

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Hellulögð gangstétt er upp að inngangi í húsið.

Forstofa/Svefnherbergisgangur: Parket á gólfi.

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Gluggar snúa í suður.

Eldhús: Svört innrétting með innbyggðri uppþvottavel, ofni og spansuðuhelluborði. Eldhúsið var allt endurnýjað árið 2017.

Herbergi:  Í dag eru tvö svefnherbergi í íbúðinni með parketi á gólfi. Fataskápar í báðum herbergjum.

Baðherbergi: Hvít innrétting. Baðkar með glerþili og sturtu. Flísalagt gólf og hluti af veggjum. Baðherbergið var allt endurnýjað 2017/2018.

Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er í kjallara hússins og eru þvottavél og þurrkari tengd í rafmagnstöflu íbúðarinnar. Einnig er sameiginlegt þurrkherbergi í kjallara.

Svalir: Svalir með handriði eru út úr rými sem í dag er nýtt sem hjónaherbergi og snúa í suður.

Geymsla: Stór geymsla 10,2fm sem fylgir íbúðinni er í kjallara og er hún læst og með glugga.

Lóð: Sameiginleg lóð er á bakhlið hússins og er gengið þangað í gegnum hjóla/vagnageymslu.

Kjallari: Sameiginleg hjólageymsla, þvottahús og þurrkherbergi.

Íbúðin var endurnýjuð að mestu leiti 2017-2019
Dregið var nýtt rafmagn í alla íbúðina 2017, nýjir tenglar og rofar, öryggi í töflu, jarðtengt. Eldhús: Ný innrétting, skipt um blöndunartæki og vask, nýtt spanhelluborð, ofn og háfur og parkett var einnig endurnýjað 2017
Baðherbergi: ný innrétting, skipt um blöndunartæki, vask og salerni, nýtt baðkar með sturtu og glerþili, og flísar lagðar á gólf og veggi 2017-2018
Svefnherbergi I: nýtt parkett á gólfi, upprunalegir fataskápar
Svefnerbergi II: nýtt parkett, nýjir fataskápar, sérsmíðaður rúmgafl með hillu 2019
Stofa: nýtt parkett 2019
Innihurðir og hurðakarmar ásamt gluggasyllum voru málaðar 2019
Ný eldvarnarhurð inn í íbúð, karmar og þröskuldur (EIS-30) frá Víkurási sett upp í des 2019
Tvöfalt gler í gluggum, endurnýjað skv. þinglýstri yfirlýsingu frá 2001 ***

Sameign:
Teppalagður stigagangur
Sameiginlegt þvottahús, þurrkherbergi og hjólageymsla í kjallara
Útgengt í sameiginlegan suðurgarð úr hjólageymslu

Framkvæmdir á sameign undanfarin ár:
Rafmagnstafla í sameign og íbúð endurnýjuð 2004
Járn á þaki og þakrennur endurnýjaðar 2017 
Frárennslislagnir voru fóðraðar 2016-17
Lagnir og frárennsli í þvottahúsi endurnýjað 2019   
Teppi í stigagangi verður endurnýjað í janúar 2020    
Skipt um glugga í íbúðini árið 2022.
Dyrasímakerfi endurnýjað árið 2024. 
Verið er að klára múrvinnu á húsinu sem lýkur í vor 2025 og seljendur greiða fyrir þá vinnu. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. mar. 2020
39.500.000 kr.
42.400.000 kr.
81.7 m²
518.972 kr.
22. sep. 2017
31.650.000 kr.
38.500.000 kr.
81.7 m²
471.236 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone