Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr.
Ásmundur Skeggjason
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Kristinn Tómasson viðsk.fr. MBA
Þórarinn Friðriksson
Vista
svg

2163

svg

1650  Skoðendur

svg

Skráð  8. feb. 2025

fjölbýlishús

Efstaleiti 17

103 Reykjavík

103.800.000 kr.

910.526 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2368811

Fasteignamat

89.250.000 kr.

Brunabótamat

69.770.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2020
svg
114 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

STÓRGLÆSILEG 114 FM. ÍBÚÐ MEÐ VÖNDUÐUM INNRÉTTINGUM Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ - 103 REYKJAVÍK.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 114 fm.

Um er að ræða fallega og rúmgóða íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi byggðu árið 2020 með vönduðum innréttingum.
Íbúðin er skráð 103,5 fm. og sér geymsla 10,5 fm. bílastæði í bílageymslu merkt 05-B74 er ekki skráð í fermetratölu.
Gengið er inn í forstofu, inn af henni er hol sem er opið í rúmgott eldhúsið, baðherbergið og þvottahúsið eru beint á móti inngangi og hjónaherbergið þar til vinstri. Mjög góður fataskápur aðskilur stofuna frá holinu, en úr stofunni er gengið inn í barnaherbergið. Hægt er að taka niður fataskáp til að opna inn í stofu. Gengið er út á sólríkar suður svalir úr stofunni. Teikningar fyrir svalalokun eru fyrir hendi. Rúmgóð geymsla alveg við lyftu fylgir íbúðinni í kjallara sem og sér bílastæði í lokuðu bílastæðahúsinu. Einnig er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Forstofa/Hol:  Flísar á gólfi og fatahengi, parket á holinu og góðir fataskápar.
Eldhús: Bjart og mjög rúmgott, fallegar innréttingar, gott skápa- og borðpláss, span helluborð og parket á gólfi, opið í holið.
Stofa: Björt, parket á gólfi, útgengt út á suður svalir með fallegu útsýni út í garðinn.
Baðherbergi: Rúmgott og flísalagt, góðar innréttingar, walk-in sturta með glerhurð, upphengt salerni og handklæðaofn.
Svefnherbergin: Parket á gólfum og góðir fataskápar í hjónaherberginu, barnaherbergið er einnig rúmgott með fataskáp.
Þvottahús: Rúmgott með góðu skápaplássi og innréttingum, skolvaski og borðpláss, flísar á gólfi.
Geymsla: Sér 10,5 fm. geymsla fylgir í kjallara.
Stæði í bílageymslu: Sér stæði merkt nr. 74 fylgir í lokaðri bílageymslu.
Sameign: Snyrtileg sameign og stigagangur, sameiginleg vagna- og hjólageymsla. 

- Innréttingar eru hannaðar af GKS og smíðaðar af Nobilia í Þýskalandi.
- Ljósleiðari er komin inn í íbúðina. 
- Búið er að leggja rafleiðslur fyrir hleðslustöð í bílageymslu.
- Virkt húsfélag í góðu samstarfi við Eignaumsjón.

Hverfið í heild: Á lóðunum við Efstaleiti, Lágaleiti og Vörðuleiti er byggðinni skipt upp í tvo meginreiti. Þar mynda misháar íbúðabyggingar hring um skjólsæla garða, útivistar- og leiksvæði. Við hönnun íbúðahverfisins er unnið markvisst með stöllun húsa í hæð, formi og mótun lands svo úr verður ásýnd stakstæðra húsa með skemmtilegum þakgörðum og svölum.

Um er að ræða fallega íbúð í snyrtilegu umhverfi, sameiginlegur garður, eftirsóttur staður í göngufæri við Kringluna, vinsæla hverfiskaffi-og veitingahúsið Yndisauka, heilsugæsluna Efstaleiti, stofnbrautir og stutt í miðbæinn sem og alla helstu þjónustu og skóla.

Allar nánari uppl. og skoðun veitir:  Jóhann Friðgeir, lgf. GSM: 896-3038 e-mail:  johann@hofdi.is

img
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Höfði fasteignasala
Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
Höfði  fasteignasala

Höfði fasteignasala

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
phone
img

Jóhann Friðgeir Valdimarsson

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. nóv. 2020
55.550.000 kr.
67.900.000 kr.
114 m²
595.614 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Höfði  fasteignasala

Höfði fasteignasala

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
phone

Jóhann Friðgeir Valdimarsson

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík