












Lýsing
Miklaborg kynnir: G
læsilega útsýnisíbúð í Vesturvin 2 (Ánanaust 3) er glæsileg bygging með metnaðarfullri hönnun á frábærum útsýnisstað í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið er staðsett örstutt frá verslun og þjónustu og í 10-15 mín. göngufæri frá miðbæ Reykjavíkur. Til afhendingar haust 2024 Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir lgf sími 773-6000 eða thorunn@miklaborg.is
Íbúð 504 er 3ja herbergja endaíbúð á 5. hæð með stórfenglegu sjávarútsýni út á Flóann með Snæfellsjökul í bakgrunni.. Hún er með þaksvölum og sér bílastæði í bílageymslu merkt B-75. Íbúðarrýmið skiptist í góða og bjarta stofu/eldhús með útgengi á 11,7 m² þaksvalir sem snúa út á hafið. Hjónaherbergi með skápum og barnaherbergi. Baðherbergi, og sér þvottahús innan íbúðar. Í búðin er skráð 99,9 m² með 10,9 m² geymslu.
Íbúðirnar afhendast með hágæða ítölskum innréttingum frá Cassina og er innréttingarþema íbúðarinnar Eimur, sjá nánar heimasíður. Vönduð tæki frá Miele og Siemens. Steinborðplötur og gólfsíðir gluggar. Allar íbúðir eru með gólfhita.
Nánar um verkefnið hér á heimasíðu þess HÉR.
Nánari upplýsingar veita sölumenn:
Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali í síma 7736000 eða thorunn@miklaborg.is
Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða throstur@miklaborg.is
Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali í síma 6955520 eða jon@miklaborg.is
Óskar Sæmann Axelsson lögg. fasteignasali í síma 691-2312 eða osa@miklaborg.is