Lýsing
Eignin er alls 119,2 fm að stærð sem skiptist þannig að íbúðin er 112 fm og sérgeymsla í kjallara 7,2 fm. Í byggingu lét þáverandi eigandi breyta teikningum (Rut Káradóttir hannaði) þannig að það væru bara tvö svefnherbergi staðin fyrir þrjú, hjónaherbergið var stækkað úr 12,5 fm í 14,9fm og hin tvö herbergin sameinuð í eitt 18,1fm herbergi sem er nýtt sem sjónvarpshol í dag. Möguleiki er að fá eignina afhenta með tveimur svefnherbergjum. Baðherbergi var einnig stækkað þannig það mætti koma fyrir baðkari og sturtuaðstöðu.
Nánari lýsingu má fá hjá fasteigansala. Halldór Freyr Sveinbjörnsson - 6932916 - halldor@fastgardur.is
Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi og skápum. Sjónvarpshol þar sem er möguleiki að stúka herbergi af, var áður herbergi. Hjónaherbergi með góðum fataskápum, sv. Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkar, sturta, innrétting, handklæðaofn og wc í vegg. Stór og björt stofa og borðstofa útg. á rúmgóðar svalir, fallegt útsýni að Elliðavatni og víðar. Eldhúsið er með ljósri innréttingu, háfur, helluborð, ofn í vinnuhæð og upþvottavél. Þvottahús með flísum á gólfi.
Á jarðhæð, hjóla- og vagnageymsla ásamt sérgeymslu.
Upplýsingar:
Eignin er mjög vel skipulögð og rúmgóð í alla staði. Í byggingu lét þáverandi eigandi breyta teikningum (Rut Káradóttir hannaði) þannig að það væru bara tvö svefnherbergi staðin fyrir þrjú, hjónaherbergið var stækkað úr 12,5 fm í 14,9fm og hin tvö herbergin sameinuð í eitt 18,1fm herbergi sem er nýtt sem sjónvarpshol í dag. Eignin er staðsett í fallegu 3ja hæða húsi sem aðeins fimm íbúðir deila saman. Glæsileg eign á fallegum stað í Kópavogi,
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
www.fastgardur.is | Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður