Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Hlynur Bjarnason
Dagrún Davíðsdóttir
Jason Kr. Ólafsson
Vista
fjölbýlishús

Háaleitisbraut 151

108 Reykjavík

71.500.000 kr.

665.736 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2015448

Fasteignamat

65.800.000 kr.

Brunabótamat

47.750.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1965
svg
107,4 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Betri Stofan og Jason Kristinn fasteignasali sími 7751515 / jason@betristofan.is kynna: Vel skipulögð og björt 107,4 fm fjögurra herbergja endaíbúð  við Háaleitisbraut 151, á 3ju hæðinni. 
Húsið hefur hlotið gott viðhald síðustu ár. * 3 svefnherbergi  * Endurbætur voru framkvæmdar á húsinu 2021-2022

Nánari lýsing:
Forstofa með parket á gólfi og fataskáp. 
Eldhús með ágætri U-laga eldri innréttingu. Flísar á milli innréttingar og efri skápa. 
Borðstofa og stofa myndar bjart og opið rými. Parket á gólfi. Úr stofu er útgengt út á góðar Suðursvalir með útsýni.
Hjónaherbergi er rúmgott með  stórum fataskápum. Dúkur á gólfi.Útsýni úr herbergjum.
Barnaherbergi 1 er með parket á gólfi.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi. 
Baðherbergi var endurnýjað 2008-2009. Það er flísalagt í hólf og gólf með sturtu, upphengdu wc og góðri innréttingu með skápum, skúffum og handlaug. Pláss fyrir þvottavél inn á baði. 
Sérgeymsla er í sameign.
Sameign er snyrtileg, var máluð og nýtt teppi lagt fyrir ca. 6-7 árum. 

Viðhald hússins síðustu ár tiltelur ma.:
* 2021-2022 Stórar framkvæmdir á húsinu. Múrviðgerð og málun á norðurhlið/framhlið. Gaflar og hluti af suðurhlið álklætt. Það sem ekki er álklætt á suðurhlið er viðgert og málað. Allir stofu gluggar endurnýjaðir og stór hluti glugga á norðurhlið. Ný inngönguhurð í stigagangana. Svalagólf lagfært og málað. Nýtt handrið á svalir. Stefnt er að því að þessar viðgerðir klárist í júlí 2022. Allar greiðslur fyrir framkvæmdir er lokið.
* Sameign máluð og skipt um teppi ca. 2018
* Skipt um svalahurð og fög í herbergjum á norðurhlið ca 2010.
* Ný eldvarnarhurð sett inn í íbúð 2009.
* Baðherbergi endurnýjað 2008-2009.
* Skipt um þakjárn og pappa ca. 2005. 

Fallegt, vinsælt og gróið hverfi miðsvæðis í Reykjavík. Stutt í alla helstu þjónustu, verslanir, íþróttir sem og leik-grunn-og menntaskóla.

Nánari upplýsingar:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: jason@betristofan.is


 





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. jún. 2022
48.200.000 kr.
59.900.000 kr.
107.4 m²
557.728 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone