Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðmundur Th Jónsson
Elín D. Guðmundsdóttir
Sigríður Kjartansdóttir
Vista
raðhús

Naustabryggja 30

110 Reykjavík

134.900.000 kr.

585.503 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2256868

Fasteignamat

111.600.000 kr.

Brunabótamat

106.350.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2000
svg
230,4 m²
svg
6 herb.
svg
3 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur

Lýsing

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu mjög vandað, fallegt og nýlega innréttað 230,4 fermetra raðhús við sjóinn í Naustavör í Reykjavík.
Húsið var allt innréttað árið 2019, en þá voru settir upp milliveggir, eldhúsinnrétting og tæki, innihurðir, baðherbergi, rafmagn dregið í hluta hússins ásamt tölvulögnum o.fl. Gegnheilt parket er á gólfum.


Lýsing eignar:
1. hæð hússins sem er 75,8 fermetrar að stærð skiptist þannig:
Forstofa, björt með flísum á gólfi.
Gangur, flísalagður.
Barnaherbergi I, mjög stórt, parketlagt og með útgengi á framlóð.
Baðherbergi, flíslalagt gólf, flísalögð sturta og skápar.
Geymsla, rúmgóð með lökkuðu gólfi.
Bílskúr. Innangengt er í 36,0 fermetrar bílskúr með stórri innkeyrsluhurð á mótor. Lakkað gólf, rennandi heitt og kalt vatn og göngudyr.. 

Gengið er upp á 2. hæð hússins um steyptan og parketlagðan stiga úr forstofu á 1. hæð.  2. hæð hússins er 63,1 fermetri að stærð og skiptist þannig:
Borðstofa, parketlögð og björt með gólfsíðum gluggum til suðurs og útgengi á 26,0 fermetra skjólsælar svalir til suðurs.
Eldhús, opið við borðstofu, parketlagt og með mjög fallegum sprautulökkuðum innréttingum með flísum á milli skápa og tengi fyrir uppþvottavél. Gólfsíðir gluggar til suðurs og útgengi á suðursvalir.
Gestasnyrting, flísalögð.  Á litlum gangi fyrir framan gestasnyrtingu eru fataskápar innbyggðir í vegg.
Setustofa, parketlögð og rúmgóð með gólfsíðum gluggum að hluta til norðurs og fallegu útsýni út á sjóinn, að Viðey og Esjunni.

Gengið er upp á 3. hæð hússins um steyptan og parketlagðan stiga úr stofu á 2. hæð. 3. hæð hússins er 63,1 fermetri að stærð og skiptist þannig:
Stigapallur/hol, parketlagt.
Barnaherbergi II, parketlagt og rúmgott með skápum og frönskum svölum til suðurs.
Baðherbergi, með glugga, flísalagt gólf og veggir, baðkar með sturtuaðstöðu og sturtugleri og góðar innréttingar. Í innri hluta baðherbergis er þvottaherbergi sem er flísalagt.
Hjónaherbergi, parketlagt og stórt og með fallegu sjávarútsýni, að Viðey, Esjunni og víðar.  
Fataherbergi, innaf hjónaherbergi er parketlagt og með nýlegum innréttingum.

Rishæð sem er 18,4 fermetrar að stærð og gengið er á um léttan viðarstiga:
Barnaherbergi III, stórt, parketlagt og með 6 opnanlegum veltigluggum til suðurs og norðurs. Súðarskápar eru í herbergi.

Húsið að utan er klætt með báruáli og báruál er á þaki. Húsið að utan lítur vel út.
Lóðin  er fullfrágengin og mögulegt væri að setja verönd til norðurs útaf inngangi í húsið og útaf barnaherbergi á 1. hæð hússins. Húsinu fylgir 4.75 bílastæði á sameiginlegu stæði sunnan við húsið.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð alveg niður við sjóinn.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignamarkaðurinn ehf. fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Fasteignamarkaðurinn

Fasteignamarkaðurinn

Óðinsgötu 4, 101 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. jún. 2019
70.250.000 kr.
71.000.000 kr.
230.4 m²
308.160 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
kr.
20%
kr.
ár
kr.
80% lántaka
26.392.000 kr. lán
Reglur Seðlabankans um hámark greiðslubyrðar
35-40% af mánaðarlegum tekjum
175.000 kr. - 200.000 kr.
Verðtryggðar afborganir
115.391 kr. - 141.266 kr.
2.15 - 4% vextir
Greiðir lánið 3.8x niður
Þessi tala sýnir þér hversu oft þú greiðir upphaflegan höfuðstól lánsins til baka yfir lánstímann
Óverðtryggðar afborganir
115.391 kr. - 141.266 kr.
2.15 - 4% vextir
Greiðir lánið 3.8x niður
Þessi tala sýnir þér hversu oft þú greiðir upphaflegan höfuðstól lánsins til baka yfir lánstímann
Fasteignamarkaðurinn

Fasteignamarkaðurinn

Óðinsgötu 4, 101 Reykjavík
phone