Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björgvin Þór Rúnarsson
Haukur Halldórsson
Vista
fjölbýlishús

Kveldúlfsgata 26

310 Borgarnes

37.900.000 kr.

506.684 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2111601

Fasteignamat

32.700.000 kr.

Brunabótamat

37.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1975
svg
74,8 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Lýsing eignar:
3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsinu að Kveldúlfsgötu 26. Íbúðin er vel skipulögð og skiptist í stofu/borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi, forstofu/hol og baðherbergi. Sérgeymsla er í kjallara. Eignin er skráð skv. þjóðskrá samtals 74,8 m². Eigninni fylgir hlutdeild í sameiginlegu þvottahúsi og hjólageymslu. Útgengi í garð og sérafnotaréttur.

Laus til afhendingar við kaupsamning

Nánari upplýsingar veita:
Oliver Bergmann, löggiltur fasteignasali / s.787 3505 / oliver@primafasteignir.is

Nánari lýsing:
Gengið er inn frá snyrtilegri sameign í stóra forstofu/hol með skáp og flísalögðu gólfi.
Stofa/borðstofa eru samliggjandi í parketlögðu björtu rými. Gengið er út í garð úr stofunni.
Eldhús er með innréttingu og borðkrók. Parket á gólfi.
Svefnherbergi 1 er rúmgott, með fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi 2 er með fataskáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með sturtuhorni, vaskinnréttingu og skáp.
Sérgeymsla er í sameign í kjallara hússins.
Í kjallara er einnig sameiginlegt þvottahús og eru tæki þar til sameiginlegra nota fyrir íbúa.

Eignin er á góðum stað innst í botnlanga miðsvæðis í Borgarnesi. Stutt er í alla helstu þjónustu.

 

Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. ágú. 2008
10.250.000 kr.
7.560.000 kr.
74.8 m²
101.070 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6