Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1986
100,3 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Opið hús: 16. mars 2025
kl. 14:30
til 15:00
Opið hús: Álfaheiði 1, 200 Kópavogur. Eignin verður sýnd sunnudaginn 16. mars 2025 milli kl. 14:30 og kl. 15:00.
Lýsing
Um er að ræða 100,3 fm fasteign á einni hæð með sérinngang við Álfaheiði 1 í kópavogi. Stór timburverönd og innbyggður bílskúr fylgir eigninni. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð síðustu ár. Nýlegt baðherbergi, nýlegt eldhús, nýlegar innihurðar og nýleg gólfefni. Næg bílastæði eru við húsið.
Íbúðarrými er skráð 71,2 fm, bílskúr er skráður 21,7 fm og geymsla er skráð 7,4 fm. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Íbúðinni fylgir sér bílskúr og geymsla. Hjóla- og vagnageymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi er í sameign.
Nánari lýsing íbúðar:
Anddyri með parketi á gólfi og skáp. Björt og góð stofa með útgengi út á suðurverönd, parket er á gólfi. Nýlegt eldhús með hvítri innréttingu sem nær upp í loft. Steinn er í borði og parket á gólfi. Tvö rúmgóð svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskápum. Nýlegt og flísalagt baðherbergi. Góð sturta, innrétting er við vask og gluggi. Í Sameign er sameiginlegt þvottahús og hjóla- og vagnageymsla. Geymsla íbuðar er innaf bílskúr.
Bílskúr: Bílskúrinn er 21,7 fm með heitu og kölduvatni og innkeyrsluhurð.
Lóð: lóðin er snyrtileg og með hellulögðum göngustígum, leiksvæði og malbikuð bílastæði.
Staðsetning eignar er góð og er stutt í skóla og leikskóla. Verslunarkjarni er í nágrenninu. Skipulag eignar er mjög gott.
Nánari upplýsingar veitir Hilmar Þór Hafsteinsson Lögg. fasteignasali/leigumiðlari, í síma 824-9098, tölvupóstur hilmar@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
Íbúðarrými er skráð 71,2 fm, bílskúr er skráður 21,7 fm og geymsla er skráð 7,4 fm. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Íbúðinni fylgir sér bílskúr og geymsla. Hjóla- og vagnageymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi er í sameign.
Nánari lýsing íbúðar:
Anddyri með parketi á gólfi og skáp. Björt og góð stofa með útgengi út á suðurverönd, parket er á gólfi. Nýlegt eldhús með hvítri innréttingu sem nær upp í loft. Steinn er í borði og parket á gólfi. Tvö rúmgóð svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskápum. Nýlegt og flísalagt baðherbergi. Góð sturta, innrétting er við vask og gluggi. Í Sameign er sameiginlegt þvottahús og hjóla- og vagnageymsla. Geymsla íbuðar er innaf bílskúr.
Bílskúr: Bílskúrinn er 21,7 fm með heitu og kölduvatni og innkeyrsluhurð.
Lóð: lóðin er snyrtileg og með hellulögðum göngustígum, leiksvæði og malbikuð bílastæði.
Staðsetning eignar er góð og er stutt í skóla og leikskóla. Verslunarkjarni er í nágrenninu. Skipulag eignar er mjög gott.
Nánari upplýsingar veitir Hilmar Þór Hafsteinsson Lögg. fasteignasali/leigumiðlari, í síma 824-9098, tölvupóstur hilmar@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. jún. 2018
32.450.000 kr.
39.000.000 kr.
100.3 m²
388.833 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025