Lýsing
Allar nánari upplýsingar veitir og bókun á skoðunartíma: Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali í síma 690 3111 eða andri@landmark.is
Nánari lýsing eignar - efri hæð: Komið er inn í flísalagða forstofu. Frá forstofu tekur við stofa (skráð vinnustofa skv. teikningu) með útgangi út á flísalagðar svalir með fallegu útsýni. Samliggjandi eldhús, stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Fallegur gasarinn í stofu. Frá borðstofu er gengið út á flísalagðar svalir. Virklega fallegt eldhús með hvítri innréttingu og góðu skápaplássi og stórri eldunareyju, kvartsteinn. Parketlagður svefnherbergisgangur. Tvö svefnherbergi og eru þau bæði parketlögð. Við hlið hjónaherbergis er fataherbergi sem er mjög auðvelt að breyta í svefnherbergi (skráð herbergi skv. teikningu). Flísalagt baðherbergi með Walk-in sturtu, góð innrétting, kvartsteinn. Við enda gangsins er þvottahús með innréttingu, skolvask og innaf þvottahúsinu er rúmgóður tvöfaldur bílskúr með epoxy á gólfum og innréttingu.
Nánari lýsing - neðri hæð: Parketlagður stigi með glerhandriði. Við stiga efri hæðar er unnt að ganga út á svalir. Komið er inn í stórt alrými neðri hæðar með flísum á gólfi. Frá þessu rými er unnt að ganga út á timburpall. Garðurinn er með stimpilsteypu og pallaefni, heitur pottur. Rúmgott svefnherbergi á neðri hæðinni ásamt baðherbergi með sturtu, innréttingu, granít borðplata. Geymsla með skápum.
Allar nánari upplýsingar veitir og bókun á skoðunartíma: Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali í síma 690 3111 eða andri@landmark.is
Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um að kaupendur þurfi að skoða fasteignir vel áður en tilboð er gert. LANDMARK fasteignamiðlun ráðleggur kaupendum að skoða ástand eignar og leita sér aðstoðar sérfræðinga ef þörf er á nánari skoðun.
Söluyfirlit:
Söluyfirlit er gert af fasteignasala samkvæmt lögum nr. 70/2015. Upplýsingar í yfirlitinu eru fengnar úr opinberum skrám, frá seljanda og ef þarf frá húsfélagi. Fasteignasali sannreynir upplýsingar með skoðun á eigninni en getur ekki sannreynt ástand þess sem ekki er aðgengilegt eða sýnilegt, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða:
1. Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati (0,4% fyrir fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald: Fer eftir gjaldskrá lánveitanda.
3. Þjónustusýslugjald: 79.000 kr. m/vsk.
3. Skipulagsgjald: Ef um nýbyggingu er að ræða, 0,3% af brunabótamáti þegar það er lagt á.
Heimasíða LANDMARK
Pantaðu frítt söluverðmat