Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

322

svg

290  Skoðendur

svg

Skráð  9. mar. 2025

fjölbýlishús

Kambasel 28

109 Reykjavík

83.800.000 kr.

573.973 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2057112

Fasteignamat

76.650.000 kr.

Brunabótamat

60.110.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1980
svg
146 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Guðmundur Þór Júlíusson & Ástþór Reynir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

**Eignin er laus við kaupsamning, tvölfaldur bílskúr með leigutekjur**

Þriggja herbergja íbúð á efstu hæð við Kambasel 28 í Reykjavík. Virkilega góð staðsetning þar sem stutt er í alla almenna þjónustu.
 
Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 146 fm, flatarmál íbúðar er 94,2 fm, bílskúrar hvor um sig 22.9fm heildarstærð bílskúra er 45,8 fm og flatarmál geymslu í kjallara er 6,0 fm.

Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða gj@remax.is eða í Ástþór Reynir í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.is

Íbúðin skiptist í anddyri, hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og sér geymsla í samgeign ásamt tveimur bílskúrum á lóð.

Nánari lýsing:
Komið er inn á flíasalagt hol með fataskáp með rennihurð, eldhúsið er parketlagt með borðkrók við glugga.
Eldhúsinnrétting með góðu skápa og borðplássi, efri og neðri skápar.
Barnaherbergi með parketi á gólfum.
Hjónaherbergið er með parketi á gólfum og fataskáp.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggjum, sturtuaðstaða og innrétting.
Tveir bílskúrar fylgja eigninni hvor um sig, báðir í útleigu.
Í sameign á jarðhæð er sér geymsla ásamt hjóla og vagnageymslu.

Framkvæmdir á vegum húsfélagsins að Kambaseli 28. Viðhald undanfarin ár.
2021 Skipt um gólfefni og ofna innan íbúðar.
2022 Að utan múrviðgerð, málað og skiptu um glugga og gler að hluta.



Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

img
Ástþór Reynir Guðmundsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
RE/MAX
Skeifunni 17, 108 Reykjavík
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
img

Ástþór Reynir Guðmundsson

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. des. 2020
49.600.000 kr.
50.000.000 kr.
146 m²
342.466 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone

Ástþór Reynir Guðmundsson

Skeifunni 17, 108 Reykjavík