Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Víðir Arnar Kristjánsson
Árni Helgason
Vilborg Gunnarsdóttir
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Soffía Sóley Magnúsdóttir
Vista
svg

1114

svg

777  Skoðendur

svg

Skráð  12. mar. 2025

fjölbýlishús

Garðabraut 18

300 Akranes

46.800.000 kr.

507.592 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2101026

Fasteignamat

41.450.000 kr.

Brunabótamat

46.450.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1971
svg
92,2 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Domusnova fasteignasala og Ragga Rún lögg.fasteignasali kynnir:  Garðabraut 18 á Akranesi

Mikið endurnýjuð 3ja- 4ra herb. íbúð á árunum 2019-2020 á annarri hæð

Sameiginleg forstofa m. flísalögðu gólfi.
Stigagangur teppalagður. Eldvarnarhurð.

Íbúð:Forstofa og gangur, fljótandi parket á gólfum (nema á baðherbergi)
Eldhús: eldhúsinnrétting, endurnýjuð tengi fyrir uppþvottavél.
Stofa og gangur með parketi á gólfi, dyr út á suðursvalir. 
3 svefnherbergi parket á gólfum og skápur í hjónaherbergi.
Baðherbergi: Endurnýjað c.a. 2019 dúkur á gólfi. Sturta, tengi fyrir þvottavél og þurrkara
Sér geymsla í kjallara, málað gólf og hillur. 14.4 fm.
Sameiginlegt þvottaherbergi í kjallara, 2 þvottavélar (árg. 2014, og 2020) og nýr þurrkari (2021), þurrkherbergi.

2 hleðslustöðvar fyrir rafbíla á bílastæði. Malbikað bílastæði.

Endurnýjað á vegum húsfélagsins:
Stofnlagnir og neysluvatnslagnir upp í allar íbúðir endurnýjaðar 2014.
Drenlögn til staðar og drendúkur kringum húsið endurnýjaður 2016. 
Sökklar sprunguviðgerðir og málaðir 2019 - 2020,
Stigagangur teppalagður og málaður 2020.
Þakjárn endurn. ca 2001. Þakjárn og túður yfirfarnar 2022 og var skipt um túður sem voru orðnar ljótar. 
Múrviðgerðir á norðurhlið 2023, á að endurnýja glugga sumarið 2025
Gler og gluggar hafa verið endurnýjaðir að mestu. Báðir gaflar og suðurhlið klæddir með sléttri steniklæðningu. Rennur hafa verið endurnýjaðar.

** Staðsett miðsvæðis, mjög stutt í skóla og íþróttamannvirki og verslunarkjarna. **

Nánari upplýsingar veitir:
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali ragga@domusnova.is  / sími 861-4644


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.  Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.  Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.  Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Domusnova fasteignasala

Domusnova fasteignasala

Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. júl. 2020
26.400.000 kr.
30.000.000 kr.
92.2 m²
325.380 kr.
5. mar. 2015
12.900.000 kr.
14.000.000 kr.
92.2 m²
151.844 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Domusnova fasteignasala

Domusnova fasteignasala

Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
phone