Lýsing
Kaupstaður fasteignasala kynnir fallega og rúmgóða íbúð á tveimur hæðum 133,3fm með 21fm bílskúr santals 154,3fm eign að Básbryggju 5, 110 Reykjavík.
Eign á eftir sóttum stað,
frábær staðsetning. Stutt í alla þjónustu.
Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.
NÁNARI LÝSING:
Neðri hæð:
Rúmgóð forstofa,
tveir innbyggðir vandaðir skápar
Tvö rúmgóð herbergi annað með skápum, parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísar í hólf og gólf, góður sturtuklefi, upphengt salerni.
þvottaherbergi: Góð innrétting.
Eldhús: Vönduðum innréttingum,
með eyju,
parket á gólfi.
Stofa: Björt,
rúmgóð aukin lofthæð, parket á gólfi,
góðar vestur svalir út af stofu.
Góður stigi á milli hæða með fallegu handriði.
Efri hæð:
Hol/sjónvarpsrými, parket á gólfi, velux þakgluggi.
Baðherbergi: Flísalagt, með baðkari, salerni, velux þakgluggi.
Hjónaherbergi: Stórt og rúmgott með vönduðum skápum, parket á gólfi. Litlar norður svalir út af hjónaherbergi.
Innangengt er í bílskúrinn úr stigahúsi (sameign)
Góð sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Sérlega fallegur garður í sameign.
Engin vandamál með bílastæði
Möguleiki á að taka minni eign uppí.
Fyrirvarar:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.