












Lýsing
Miklaborg kynnir:
Falleg og björt 118 fm, 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi og skjósömu sérafnotarétti til suðurs.
NÁNARI LÝSING: Komið inni í anddyri með skápum. Eldhús er með fallegri spónlagðri eikarinnréttingu, tengi fyrir uppþvottavél og glugga. Stofan er sérlega björt og rúmgóð með stórum gluggum í suður. Úr stofu er gengið út á skjólsama suðurverönd. Hjónaherbergið er rúmgott og með góðum skápum. Barnaherbergi er einnig rúmgott og með skápum. Baðherbergið er með þröskuldslausri sturtu, góðri innréttingu og er flísalagt í hólf og gólf. Sér þvottahús er innan íbúðarinnar. Góð geymsla er í kjallaranum.
GÓLEFNI: Ljóst viðarparket er á öllum gólfum nema baðherbergi, þvottahúsi og anddyri en þar eru flísar.
EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING
Allar nánari upplýsingar veita:
Ingimundur Ingimundarson löggiltur fasteignasali í síma 867-4540 eða ingimundur@miklaborg.is
Ólafur Br. Finnbogason löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is