Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Mosagata 15

210 Garðabær

84.900.000 kr.

908.021 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2506469

Fasteignamat

78.850.000 kr.

Brunabótamat

64.060.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2020
svg
93,5 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta
Opið hús: 20. mars 2025 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús: Mosagata 15, 210 Garðabær, Íbúð merkt: 02 02 02. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 20. mars 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Lýsing

RE/MAX & SALVÖR ÞÓRA Lgf. & HAUKUR HAUKSSON Lgf. kynna:
Virkilega falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með fallegu útsýni og sér inngang í góðu lyftuhúsi að Mosagötu 15, Garðabæ.

* Sér inngangur í íbúð fyrir ofan hús og sameiginlegur inngangur í stigahús fyrir neðan hús.
* Sérmerkt stæði í lokaðri bílageymslu
* Lyftuhús
* Þvottahús innan íbúðar
* Fallegt útsýni yfir byggðina til suðurs og vesturs.


** SMELLIÐ HÉR til að bóka tíma í einkaskoðun ** 
** SMELLIÐ HÉR til að fá söluyfirlitið sent samstundis **


** SMELLTU HÉR og skoðaðu HÚSIÐ í 3-D, þrívíðu umhverfi.**

Mosagata liggur hátt í Urriðaholti með fallegu útsýni og í góðri nálægð við falleg útivistarsvæði fyrir alla fjölskylduna. Mosagatan liggur einnig næst Urriðaholtsskóla en skólinn starfar á tveimur skólastigum, leik- og grunnskólastigi. Golfvöllur er steinsnar frá sem og ýmsar verslanir og þjónusta. Fallegar gönguleiðir og miklir útivistarmöguleikar í nágrenninu, m.a. Urriðavatn og Heiðmörk. 

Allar nánari upplýsingar veita:
     Salvör Þóra, lgf, í s. 844-1421 eða salvor@remax.is
     Haukur Hauks, lgf í s. 699-2900 eða haukur@remax.is  


Eignin er skráð 93,5 fm samkvæmt HMS og samanstendur af anddyri, eldhúsi, borðstofu, stofu, 2 svefnherbergjum, baðherbergi, þvottahúsi, suðursvölum ásamt stæði í bílageymslu (merkt 03B26) og sér geymslu á sömu hæð (7,3 fm - merkt 208). Sér inngangur er í íbúðina að ofanverðu og sameiginlegur inngangur í húsið að neðanverðu. Sameiginlegur garður umlykur húsið og er góð aðkoma að húsinu að ofan verðu og sameiginleg bílastæði að neðan verðu. 

** SMELLTU HÉR og skoðaðu HÚSIÐ í 3-D, þrívíðu umhverfi.**

Nánari lýsing
Inngangur: Sér inngangur er í íbúð að ofanverðu og sameiginlegur inngangur að neðanverðu.
Anddyri: Bjart anddyri með hvítum fataskáp með hvítri/spegla hurðum, hljóðdempandi veggplötu og flísum á gólfi.
Alrými: Eldhús, stofa og borðstofa eru saman í björtu og góðu alrými með útsýni og þaðan er farið út á góðar suðursvalir. Alrýmið tengir saman öll rými íbúðarinnar.
Eldhús: Nýleg ljós, viðar innrétting með hvítum efri skápum með góðu borðplássi, innbyggðri uppþvottavél, bakaraofn í vinnuhæð, keramik eldavél, viftu, ljósi undir efri skápum
Þvottahús: Sér þvottahús er innaf eldhúsi og er með hvítri skúffueiningu undir þvottavél og þurrkara og hvítum efri skápum, handklæðaofni, vask, þvottasnúrum og glugga með opnanlegu fagi.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart með hvítum fataskáp með einni speglahurð,
Barnaherbergi: Rúmgott og bjart með hvítum fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf að mestu. Hvít baðinnrétting með huggulegum spegli með LED baklýsingu. Sturta með stórum sturtubotn og svo til gólfsíðu sturtugleri, upphengt salerni og handklæðaofn. 
Innihurðar: Yfirfelldar hurðar frá BYKO
Innréttingar: Vandaðar HTH innréttingar í eldhúsi og baði.
Gólfefni: Harðparket og flísar á votrýmum.
Geymsla: 
Garður: Sameiginlegur garður umhverfis húsið.
Bílastæði: Sérmerkt stæði í bílageymslu (merkt 03B26). 

Urriðaholt byggir á hugsjón um að íbúabyggð eigi að hámarka lífsgæði fólksins sem þar býr í sátt við náttúruna í kring og umhverfið allt. Urriðaholt er þéttbýli í náinni tengingu við nokkur helstu útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins, ósnortna náttúru og góðar samgönguæðar sem stytta leiðir í allar áttir.

Í 3D getur þú skoðað eignina hvar sem þú ert í þrívíðu umhverfi, ferðast auðveldlega á milli herbergja og kynnt þér rýmið.

Allar nánari upplýsingar veita:
     Salvör Þóra, löggiltur fasteignasali í síma 844-1421 eða á netfangið salvor@remax.is
     Haukur Hauksson, löggiltur fasteignasali í síma 699-2900 eða á netfangið haukur@remax.is  

-----------------------------------------------------------------
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

-----------------------------------------------------------------
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
-----------------------------------------------------------------

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. jún. 2021
49.200.000 kr.
55.900.000 kr.
93.5 m²
597.861 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone